Fara á forsíðu

Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

🕔11:02, 7.maí 2018

Eyþór Arnalds 1. sæti hjá Sjálfstæðisflokki: Á undanförnum árum hafa eldri borgarar þurft að taka á sig skerðingar, til að mynda í almannatryggingakerfinu. Þess vegna viljum við koma til móts við eldri borgara. Með hagræðingu í rekstri borgarinnar er unnt

Lesa grein
Þátttakendur eða þiggjendur

Þátttakendur eða þiggjendur

🕔10:58, 7.maí 2018

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar skrifar: Velferð er einn af hornsteinum góðs samfélags. Þess vegna setur Viðreisn málefni eldra fólks á oddinn með áherslu á að tryggja velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu og virkni. Íslendingar eru að eldast en

Lesa grein
Hlakka til að hætta eftir 30 ára starf

Hlakka til að hætta eftir 30 ára starf

🕔07:07, 4.maí 2018

Kristín Á Guðmundsdóttir ætlar að breyta um takt í lífinu eftir að hún hættir sem formaður Sjúkraliðafélagsins

Lesa grein
Þetta gera frábærar ömmur

Þetta gera frábærar ömmur

🕔06:11, 3.maí 2018

Ekki tala stöðugt um að barnið líkist einhverjum í þinni fjölskyldu. Það er pirrandi fyrir tengdabarnið og getur sært það.

Lesa grein
Ellilífeyrisþegum yngri en 67 ára fjölgar

Ellilífeyrisþegum yngri en 67 ára fjölgar

🕔11:06, 2.maí 2018

Fólki sem fær greiðslur frá lífeyrissjóðum hefur fjölgað á síðustu árum.

Lesa grein
Ástin mikilvægari en peningar

Ástin mikilvægari en peningar

🕔10:16, 23.apr 2018

Miklu fleiri vilja leyfa maka sínum að skoða bankareikningana sína en leyfa þeim að fara í tölvuna sína

Lesa grein
Dásamlegt sumarsalat

Dásamlegt sumarsalat

🕔10:21, 20.apr 2018

Það er loksins farið að hlýna svolítið og þá langar okkur oft í örlítið léttari mat. Hér er hugmynd að góðu salati sem getur hentað hvort sem er í hádegis eða kvöldmat. Tvær kjúklingabringur hveiti egg brauðraspur 3 matskeiðar dijon

Lesa grein
Af hverju sumardagurinn fyrsti?

Af hverju sumardagurinn fyrsti?

🕔08:01, 19.apr 2018

Íslenska misseristalið var eitt fullkomnasta tímatal síns tíma. Það varð fullþroskað á 12. öld, segir Trausti veðurfræðingur.

Lesa grein
Fimm mínútna förðun með Kristínu

Fimm mínútna förðun með Kristínu

🕔06:24, 18.apr 2018

Það geta allar konur litið vel út sem hugsa vel um húðina og mála sig rétt, segir Kristín í No Name

Lesa grein

Í fókus – pistlar

🕔05:58, 17.apr 2018 Lesa grein
Vil beita mér og láta til mín taka

Vil beita mér og láta til mín taka

🕔10:57, 13.apr 2018

Drífa Hjartardóttir bóndi og fyrrverandi alþingismaður segir að hún myndi koðna niður ef hún settist í helgan stein

Lesa grein
Fara í mál til að fá umgengni við barnabörnin

Fara í mál til að fá umgengni við barnabörnin

🕔11:51, 10.apr 2018

Ætti það ekki að vera sjálfsagður réttur barna að fá að umgangast afa og ömmu

Lesa grein

Í fókus – grátt hár

🕔10:00, 10.apr 2018 Lesa grein
Það er heilsubætandi að blunda

Það er heilsubætandi að blunda

🕔09:53, 9.apr 2018

Það getur verið afskaplega heilsusamlegt að blunda á daginn

Lesa grein