Árdegisverður um helgi
Árdegisverður er orð sem notað hefur verið fyrir enska orðið brunch. Þetta er morgunverður með hádegisverðarívafi og vel til þess fallinn að útbúa um helgar þegar fjölskyldan er í fríi og hefur tíma til að sitja og spjalla yfir léttum