Flott sólgleraugu

Sumarið er alveg að koma og því tími komin til að setja upp sólgleraugun. Við fundum þessi á netinu frá hinum ýmsu tískumerkjum og fannst þau eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega flott í sumar.

Ritstjórn maí 7, 2019 07:24