Skótískan er fjölbreytt og í raun og veru geta allir fundið sér skó við hæfi. Systurvefur Lifðu núna aarp.org birti í síðustu viku yfirlit yfir þá skó sem verða í tísku í haust og vetur. Flestir sem komnir eru yfir fimmtugt kannast við flestar þessar útfærslur, hér birtast þær bara með örlitlum snúningi. Það liggur við að maður fái nostalgíukast þegar maður rennir í gegnum myndirnar. Þeir sem vilja lesa meira um skóna geta smellt hér.
Fjölbreyttni.
Tengdar greinar
Skótískan í haust og vetur
Hefur þú skoðað Upplýsingabanka Lifðu Núna?
Smelltu hér til að fræðast um réttindi og þjónustu við eldra fólk.