Danskir eldri borgarar fá dýrtíðarstyrki
Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.
Efnaminni ellilífeyrisþegar í Danmörku fá sem svarar 95.000 kr. eingreiðslu til að vega upp á móti verðhækkunum.
Þetta sýnir rannsókn sem byggir á samtölum við fjölda eldra fólks sem hefur þurft að skipta um vinnu
Kona sem flutti á eftir afkomendum til Danmerkur segist ekki geta flutt heim þar sem hún sé útilokuð frá félagslega húsnæðiskerfinu.
Þægileg umgjörð um eldra fólk í afslöppuðu samfélagi, segir Helgi Pétursson um dvöl sína á Jótlandi
Landssamband eldri borgara hefur skoðað hvað aðrar þjóðir eru að gera til að draga úr einmanaleika eldra fólks
Kynlífshegðun danskra eldri borgara kortlögð í stórri könnun
„Reyni að gera bara það sem er skemmtilegt“ – segir María Sigurðardóttir.
Það er oft nóg við að vera fyrst eftir að fólk fer á eftirlaun, en það getur breyst þegar árin líða, samkvæmt danskri rannsókn.
Eldri feðrum fer fjölgandi enda lifir fólk orðið lengur og hefur betri heilsu.
Dönskum feðrum sem eignast börn þegar þeir eru komnir yfir fimmtugt fer fjölgandi og sama gildir um íslenska feður