Allir þurfa djúpa tilfinningalega tengingu
– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur
– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur
Einmanaleiki hér á landi er mestur meðal ungra karlmanna og eldri kvenna, ef marka má rannsókn sem Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis fjallaði nýlega um á málþingi um einmanaleika. Málþingið var haldið í samvinnu Landssambands
„Fimmti hver Íslendingur 67 ára og eldri er stundum eða oft einmana. Stundum er það alvarlegt mál, flókið og erfitt að vera einmana. Þú getur valið að vera einn, en enginn vill vera einmana. Afleiðingar einmanaleika og félagslegrar einangrunar geta
Landssamband eldri borgara hefur skoðað hvað aðrar þjóðir eru að gera til að draga úr einmanaleika eldra fólks
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB fjallar um þetta í nýjum pistli
Þórunn Sveinbjörnsdóttir telur að einmanaleiki fari vaxandi
Langvarandi einmanaleiki getur valdið líkamlegu heilsutjóni
Myndir þú vilja vera ein átta klukkustundir á dag? Athyglisverð bandarísk könnun
Mæðgnasambönd geta verið flókin og erfið.
Þegar einmanaleiki verður lífsstíll getur hann haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu fólks
Smá saman hægði á símtölunum og vinirnir og ættingjarnir höfðu annað að gera. Þögn dauðans.
Til að forðast félagslega einangrun ætti fólk að huga vel að heilsu sinni og velferð.
17-23% eldra fólks er stundum eða oft einmana segir í nýjum bæklingi.
Það er oft nóg við að vera fyrst eftir að fólk fer á eftirlaun, en það getur breyst þegar árin líða, samkvæmt danskri rannsókn.