Fara á forsíðu

Tag "heilsa"

Viltu grennast hratt? Skoðaðu þetta

Viltu grennast hratt? Skoðaðu þetta

🕔11:50, 10.apr 2015

Það er hægt að létta sig um eitt til tvö kíló með hraði ef þessum ráðum er fylgt

Lesa grein
Hjól eða hring? Þú mátt velja

Hjól eða hring? Þú mátt velja

🕔11:58, 8.apr 2015

Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur

Lesa grein
Flestir mjaðmabrotna á þriðjudögum

Flestir mjaðmabrotna á þriðjudögum

🕔12:35, 7.apr 2015

Tvöfalt fleiri konur en karlar mjaðmabrotna. Dánartíðni karla sem brotna eru helmingi hærri en kvenna

Lesa grein
Berjast við slitgigt og svefnleysi

Berjast við slitgigt og svefnleysi

🕔10:23, 25.mar 2015

Sólrún Sverrisdóttir og Jórunn Tómasdóttir bæta heilsuna í Hveragerði

Lesa grein
Vill enginn fara í megrun lengur?

Vill enginn fara í megrun lengur?

🕔11:17, 23.mar 2015

Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.

Lesa grein
Vilja ráða ungt og fallegt fólk

Vilja ráða ungt og fallegt fólk

🕔10:50, 11.mar 2015

Formaður Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar er sammála Franz páfa um skort á virðingu gagnvart eldra fólki

Lesa grein
Lífræn matvæli í stað erfðabreyttra

Lífræn matvæli í stað erfðabreyttra

🕔14:18, 10.mar 2015

Ýmsar matvörur sem fólk borðar dagsdaglega geta aukið líkurnar á að það fái krabbamein. Fólk ætti því að huga að matarræðinu

Lesa grein
Að halda á sófa

Að halda á sófa

🕔10:53, 10.mar 2015

Skemmtilegra að gleyma hvað maður er gamall og gera bara hlutina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir í nýjum pistli.

Lesa grein
Finn ekki að ég sé að eldast

Finn ekki að ég sé að eldast

🕔10:00, 26.feb 2015

Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.

Lesa grein
Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

🕔13:52, 28.jan 2015

Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.

Lesa grein
Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

🕔12:04, 28.jan 2015

Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.

Lesa grein
Að spyrna við fótum

Að spyrna við fótum

🕔15:47, 19.jan 2015

Það er hægt að bæta heilsu fólks á öllum aldri verulega með markvissri þjálfun. Þjálfarar verða að vita hvaða áhrif lyf hafa á þjálfun.

Lesa grein
Veikindi hafa áhrif á tannheilsu

Veikindi hafa áhrif á tannheilsu

🕔11:35, 1.des 2014

Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.

Lesa grein
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

🕔09:50, 10.nóv 2014

Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.

Lesa grein