Finn ekki að ég sé að eldast
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.
Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.
Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.
Það er hægt að bæta heilsu fólks á öllum aldri verulega með markvissri þjálfun. Þjálfarar verða að vita hvaða áhrif lyf hafa á þjálfun.
Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.
Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.
Öll samskipti hafa jákvæð áhrif á líðan fólks.
Karlmenn sem líta út fyrir að vera sterkir, geta haft léleg bein án þess að gera sér grein fyrir því
Rannsóknir sýna að Íslendingar fá ekki nægilegt magn D-vítamíns í fæðunni og þegar sólarljósið minnkar er ástæða til að huga að vítamínbúskapnum, segir Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur.