Er fyrsta lyfið til að hægja á öldrun í sjónmáli?
Vísindamenn telja að algengt lyf sem er notað við meðhöndlun á sykursýki gæti falið í sér lyklinn að langlífi. Tilraunir á mönnum hefjast árið 2016.
Í framtíðinni gætu ellilífeyrisþegar orðið jafn heilbrigðir og fimmtugir.