Fara á forsíðu

Tag "heilsa"

Finn ekki að ég sé að eldast

Finn ekki að ég sé að eldast

🕔10:00, 26.feb 2015

Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.

Lesa grein
Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

🕔13:52, 28.jan 2015

Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.

Lesa grein
Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

🕔12:04, 28.jan 2015

Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.

Lesa grein
Að spyrna við fótum

Að spyrna við fótum

🕔15:47, 19.jan 2015

Það er hægt að bæta heilsu fólks á öllum aldri verulega með markvissri þjálfun. Þjálfarar verða að vita hvaða áhrif lyf hafa á þjálfun.

Lesa grein
Veikindi hafa áhrif á tannheilsu

Veikindi hafa áhrif á tannheilsu

🕔11:35, 1.des 2014

Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.

Lesa grein
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

🕔09:50, 10.nóv 2014

Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.

Lesa grein
Einmanaleiki hefur áhrif á heilsuna

Einmanaleiki hefur áhrif á heilsuna

🕔17:06, 28.okt 2014

Öll samskipti hafa jákvæð áhrif á líðan fólks.

Lesa grein
Beinþynning ógnar heilsu karlmanna

Beinþynning ógnar heilsu karlmanna

🕔09:50, 20.okt 2014

Karlmenn sem líta út fyrir að vera sterkir, geta haft léleg bein án þess að gera sér grein fyrir því

Lesa grein
Þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti

Þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti

🕔13:15, 16.okt 2014

Rannsóknir sýna að Íslendingar fá ekki nægilegt magn D-vítamíns í fæðunni og þegar sólarljósið minnkar er ástæða til að huga að vítamínbúskapnum, segir Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur.

Lesa grein