Jólin í Skálholti
Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup segir að jólamessurnar séu allt öðruvísi en aðrar messur.
Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup segir að jólamessurnar séu allt öðruvísi en aðrar messur.
Þráinn Þorvaldsson lýsir jólahefðum sem reynst hafa langlífar í fjölskyldum
Margir fá sér eitthvað nýtt og sparilegt fyrir jólin eða kíkja í skápana og athuga hvort að ekki leynist ónotaðar gersemar þar. Oft er hægt að finna gamlar flíkur og bæta nýjum fylgihlutum við þær og útkoman getur orðið nýtt
Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.
Margar konur dreymir um að fá einhverja nýja spjör fyrir jólin. Flestar þeirra vilja nýjan kjól, að sögn Ásthildar Davíðsdóttur, verslunarstjóra í Debenhams. Það sé vinsælast þegar konur, sama á hvaða aldri þær eru velji sér jólaföt. Kjólasniðin eru margskonar,