Undirbúningur málaferla á lokametrunum
Þegar þar að kemur þurfum við á víðtækri samstöðu að halda segir Wilhelm Wessman í Gráa hernum
Þegar þar að kemur þurfum við á víðtækri samstöðu að halda segir Wilhelm Wessman í Gráa hernum
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir að margir sem sýndu fyrirhyggju og lögðu fyrir sjái þess ekki stað í betri kjörum eftir starfslok
Við sættum okkur ekki lengur við að vera beitt óréttlæti, segir Wilhelm Wessman í þessum pistli
Fáir hafa enn sem komið er sótt um að taka hálfan lífeyri hjá lífeyrissjóði á móti hálfum lífeyri frá TR
Þorsteinn Víglundsson, fráfarandi velferðarráðherra og þingmaður Viðreisnar, skrifar í Kjarnann um lífeyrismál.
Landssamtök Lífeyrissjóða birta nýjar OECD tölur um rekstur sjóðanna
Félagsmálaráðherra segir að fólk vaði uppi með rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið. Hann segir að ellilífeyriskerfið hafi verið eflt verulega.
Það þarf að greiða allt til baka sem ríkið, Tryggingastofnun, hefur tekið af sjóðfélögum,eldri borgurum
Wilhelm Wessman telur að það sé búið að breyta lífeyrisiðjaldinu í skatt.
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR talar fyrir breytingum á lífeyrissjóðakerfinu.
Ég skil það vel, að aðilar vinnumarkaðarins vilji halda völdum í lífeyrissjóðunum og fá að skipa áfram fulltrúa í stjórnir þeirra. En þetta er ekki lýðræðislegt fyrirkomulag, segir Björgvin Guðmundsson.
Íslenska lífeyriskerfið kemur nokkuð vel út í alþjóðlegum samanburði. Það sker sig þó úr með mikilli tekjutengingu lífeyris úr opinbera kerfinu.
hefðu þeir vitað að lífeyrissjóðurinn myndi valda skerðingu almannatrygginga – segir Björgvin Guðmundsson á Facebook
Segir Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða