Fara á forsíðu

Tag "ljóð"

Efnismikil fararefni

Efnismikil fararefni

🕔07:00, 19.apr 2024

Eitt af því sem bókaunnendur hafa hvað mest gaman af er að tala um bækur, heyra hvað öðrum finnst um eitthvað sem hefur heillað þá. Slíkar umræður opna einnig ný sjónarhorn og iðulega uppgötvar lesandinn eitthvað nýtt og skilur skyndilega

Lesa grein
Ljóð eru tungumál ástarinnar

Ljóð eru tungumál ástarinnar

🕔08:26, 8.apr 2024

Ástarljóð hafa alltaf verið áhrifarík til heilla þann sem náð hefur að fanga athygli manns. Löng hefð er fyrir því að nota þetta form til að tjá sínar innstu tilfinningar og ótal karlmenn og konur skapað ódauðleg ljóð. Þeim sem

Lesa grein
Allt sem mótar og breytir

Allt sem mótar og breytir

🕔07:00, 3.apr 2024

Nú hafa vísindamenn sannað að áföll setja mark sitt á erfðaefni mannsins. Sumir telja að gleði okkar og velmegun setji ekki síður svip á afkomendurna og margir hafa velt fyrir sér rótum okkar og tengslum við forfeðurna. Í nýjustu ljóðabók

Lesa grein
Fyndin, djúp og fáguð

Fyndin, djúp og fáguð

🕔07:00, 24.mar 2024

Fyndin, djúp og fáguð eru orðin sem fyrst koma upp í hugann um ljóðabókina Tæpasta vað. Hún er önnur ljóðabók Jóns Hjartarsonar en hann hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrri bók sína Troðninga. Hann hefur meitlaðan stíl, er fáorður en

Lesa grein
Mér líður stundum eins og ég sé ljóð

Mér líður stundum eins og ég sé ljóð

🕔07:00, 11.feb 2024

Einurð er nýjasta ljóðabók Draumeyjar Aradóttur en hún hlaut fyrstu verðlaun Júlíönnu hátíðarinnar fyrir lokaljóð bókarinnar Þannig hverfist ég. Bókin er kaflaskipt og lýsir sjónarhorni barns frá getnaði og þar til það er fullorðinn einstaklingur en bókin er tileinkuð fólki

Lesa grein
Hugarheimur baráttukonu

Hugarheimur baráttukonu

🕔07:00, 14.des 2023

Fyrstu línur ljóðsins Vetur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur má lesa á torginu við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Ljóðið birtist fyrst í bókinni Dvergliljur árið 1968. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi

Lesa grein
Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

🕔10:54, 21.nóv 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Á bókarkápu stendur Fiskur af himni 03.11.2014 – 03.11.2015 enda samanstendur bókin af ljóðum sem höfundur yrkir á þessu tímabili.  Í upphafi er sagt frá hversdagslegum hlutum í lífi höfundar sem er nokkuð í

Lesa grein
Ljóð eftir Matthías Johannessen

Ljóð eftir Matthías Johannessen

🕔14:00, 1.jan 2015

_______________________________________ Draumur að baki jólum   Ég sá hana í draumi,samt var það veruleiki, ég svaf þá að vísu,en allt var af jarðneskum toga,   aldrei jafnfagra og aldrei jafn lifandi og þá,   eins og ég væri þar sjálfur

Lesa grein