Eldri borgarar oft óvissir um réttindi og skyldur
Það yrði mikil bót fyrir eldri borgara ef á einum stað lægi fyrir allt um réttindi þeirra og skyldur, ásamt leiðbeiningum um hvernig rata má um frumskóg stjórnsýslunnar
Það yrði mikil bót fyrir eldri borgara ef á einum stað lægi fyrir allt um réttindi þeirra og skyldur, ásamt leiðbeiningum um hvernig rata má um frumskóg stjórnsýslunnar
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.
Það er mikill áhugi á iPad námskeiðum hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Flestir telja auðveldara að nota iPad en t.d. fartölvu.
Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.
Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?
Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.