Fara á forsíðu

Tag "Þráinn Þorvaldsson"

Hvað eru jólin?

Hvað eru jólin?

🕔07:00, 24.des 2022

Þráinn Þorvaldsson ræðir spurninguna í þessum jólapistli

Lesa grein
Gangi þér vel, vinur!

Gangi þér vel, vinur!

🕔07:00, 15.ágú 2022

Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri skrifar Nýlega fór ég í verkfæradeildina í BYKO. Þegar ég kom að mér sagði ég við afgreiðslumanninn. „Ég er að leita að keðju eða einhverju hentugu til þess að loka útidyrahurðinni á íbúðinni okkar. Konan mín

Lesa grein
Minnka við sig eftir 40 ár á sama stað

Minnka við sig eftir 40 ár á sama stað

🕔07:00, 18.maí 2022

Þráinn Þorvaldsson og Elín G. Óskarsdóttir fara úr raðhúsi í fjölbýlishús.

Lesa grein
Erum við ekki öll áhrifavaldar?

Erum við ekki öll áhrifavaldar?

🕔07:00, 21.feb 2022

Þráinn Þorvaldsson skrifar Nýyrðin eru mörg sem við þurfum að læra og tileinka okkur í þjóðfélagi sem er í hraðri þróun ekki síst tæknilega. Fyrir skömmu lærði ég nýtt orð og hugtak, áhrifavaldur. Hvað er áhrifavaldur? Í hádegisútvarpi RUV 18.

Lesa grein
Njótum þess sem nálægt stendur

Njótum þess sem nálægt stendur

🕔07:00, 24.jan 2022

Þráinn Þorvaldsson skrifar. „Pabbi, vissir þú að sjá má í mælaborðinu hvoru megin bensínlokið er á bílum?“ spurði Sif dóttir mín dag einn þegar við ræddum saman. Ég svaraði því neitandi. Við eigum tvo Suzuki bíla annar er 16 ára

Lesa grein
Algengara að íþróttafólk þurfi gangráð síðar á ævinni

Algengara að íþróttafólk þurfi gangráð síðar á ævinni

🕔07:10, 13.des 2021

Það kom Þráni Þorvaldssyni á óvart að þeir sem hreyfa sig mikið skuli frekar þurfa gangráð

Lesa grein
Að vera þekktur af öðrum

Að vera þekktur af öðrum

🕔07:00, 27.sep 2021

„Á æfi minni hefur mér oft verið ruglað saman við nokkra aðra einstaklinga,“ segir Þráinn Þorvaldsson m.a. í skemmtilegum pistli.

Lesa grein
Hundasálfræði og ást

Hundasálfræði og ást

🕔07:44, 21.jún 2021

Þráinn Þorvaldsson skrifar um leiðir til að vinna hjarta hunda

Lesa grein
Langtímaáhrif félagslífs í framhaldsskólum

Langtímaáhrif félagslífs í framhaldsskólum

🕔07:54, 10.maí 2021

„Við verðum víst að hætta útsendingum útvarpsstöðvarinnar,“ sagði Þórarinn Björnsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, þegar hann birtist einn dag í heimavistarherbergi okkar Jóhanns Heiðars Jóhannssonar. „Ég fékk hringingu fá Ríkisútvarpinu í Reykjavík þar sem við vorum beðin um að hætta

Lesa grein
Þvottavélin

Þvottavélin

🕔07:53, 8.mar 2021

Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri skrifar   „Ég get ómögulega lært á þessa nýju þvottavél,“ sagði Elín eiginkona mín þegar við keyptum nýja þvottavél fyrir nokkrum árum. Umboðið sagði gömlu þvottavélina, sem bilaði, vera svo úrelta að ekki borgaði sig að

Lesa grein
Örsögur frá áramótum

Örsögur frá áramótum

🕔12:48, 31.des 2020

Þráinn Þorvaldsson rifjar upp áramót bæði fyrr og síðar

Lesa grein
Skóburstarinn

Skóburstarinn

🕔08:10, 11.maí 2020

Þráinn Þorvaldsson segir frá ævintýralegu ferðalagi og manni sem flaug til Íslands á sokkaleistunum

Lesa grein
Stjórnendur á eftirlaunum bjóða fram aðstoð við endurreisn atvinnulífsins

Stjórnendur á eftirlaunum bjóða fram aðstoð við endurreisn atvinnulífsins

🕔08:04, 22.apr 2020

Stofna Reynslubanka Íslands til að miðla af reynslu sinni og þekkingu

Lesa grein
Setjast í helgan stein til einhvers en ekki frá einhverju

Setjast í helgan stein til einhvers en ekki frá einhverju

🕔09:02, 25.nóv 2019

Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri skrifar Eftirlaunaárin eru mörgum gleðiefni en valda öðrum áhyggjum. Sumir horfa fram á afslöppun og áhyggjulitla  daga en aðrir kvíða athafnaleysi og einangrun. Fyrir nokkru sat ég hjá félaga mínum í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, Guðfinnu Sesselju Bjarnadóttur

Lesa grein