Fara á forsíðu

Hvar eru þau nú?

 Skarpur heili undir ljósum krullum

 Skarpur heili undir ljósum krullum

🕔07:00, 29.júl 2024

Enginn skyldi vanmeta Dolly Parton. Þrátt fyrir þrýstin barminn, rauðan stútinn á vörunum og platínuljósa hárið sem er eins og steypt á hausinn á henni er engin ljóska hér á ferð. Í það minnsta ekki í þeim skilningi sem fólk

Lesa grein
Sigrún Einarsdóttir glerlistakona

Sigrún Einarsdóttir glerlistakona

🕔07:00, 8.feb 2023

Þeir sem, eru komnir yfir miðjan aldur muna eflaust eftir Gleri í Bergvík, verkstæðinu sem Sigrún Einarsdóttir rak á Kjalarnesi ásamt dönskum eiginmanni sínum, Sören Staunsager Larsen. Margir fengu bæði glös og skálar sem þar voru framleiddar, í brúðar-, jóla-

Lesa grein
Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs

Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs

🕔07:00, 3.ágú 2022

Nafn Aðalheiðar Héðinsdóttur tengist unaðsdrykknum kaffi órjúfanlegum böndum. Hún stofnaði fyrirtækið Kaffitár fyrir 30 árum en það gerð hún fljótlega eftir að hún og eiginmaður hennar, Eiríkur Hilmarsson, fluttu heim frá Bandaríkjunum 1990. Þau voru í Wisconsin á meðan hann

Lesa grein
Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur

Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur

🕔07:00, 23.jún 2022

Tónlist Magnúsar Eiríkssonar er samofin íslenskri þjóð, engu líkara en hann hafi alltaf verið til eins og mörg önnur stór nöfn í íslenskri tónlistarsögu. En þegar betur er að gáð en þessi maður sannarlega ekki gamall. Hann er enn að semja bæði

Lesa grein
Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

🕔07:00, 1.jún 2022

Hans Kristján Árnason hafa flestir heyrt um í ýmsu samhengi þótt lítið hafi farið fyrir honum undanfarið. Hann segir sjálfur að ævi hans hafi oft verið mjög skemmtileg enda hafi hann verið svo lánsamur að hafa getað verið mikið nálægt

Lesa grein
Friðrik Karlsson tónlistarmaður

Friðrik Karlsson tónlistarmaður

🕔07:00, 11.maí 2022

Ástríða er lykillinn að árangri Friðrik Karlsson tónlistarmaður er einn af þeim sem hefur unnið talsvert á bak við tjöldin á meðan aðrir hafa verið meira áberandi. Hann hefur samt komið ótrúlega víða við en flestir kenna þennan gítarleikara við

Lesa grein
Margrét K. Sverrisdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og varaþingmaður

Margrét K. Sverrisdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og varaþingmaður

🕔07:00, 27.apr 2022

Margrét Kristjana Sverrisdóttir átti snarpan stjórnmálaferil sem hófst árið 1998, þegar hún varð framkvæmdastjóri þingflokks Frjálslynda flokksins sem faðir hennar Sverrir Hermannsson stofnaði. Hún varð jafnframt varaþingmaður Reykjavíkur og sat á þingi um tíma vorið 2000. Auk þess varð hún

Lesa grein
Ómar Valdimarsson mannfræðingur og fjölmiðlamaður

Ómar Valdimarsson mannfræðingur og fjölmiðlamaður

🕔07:00, 13.apr 2022

Ómar Valdimarsson er einn af þeim sem flestir vita um en færri þekkja. Í starfi sínu sem fjölmiðlamaður hefur hann á tímum verið áberandi eða allt þar til hann hvarf svolítið af sjónarsviðinu á Íslandi. Sumir þekkja hann líka af

Lesa grein
Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og þingmaður

Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og þingmaður

🕔07:53, 23.mar 2022

Halldór Blöndal er 83 ára gamall og er aftur sestur að á Skólabraut á Seltjarnarnesi, þar sem hann bjó með fjölskylduna á níunda áratugnum, nema nú býr hann í eignaríbúð í þjónustukjarna hinum megin götunnar. Halldór var viðloðandi stjórnmálin í næstum 50

Lesa grein
Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri

Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri

🕔07:00, 2.mar 2022

„Ég hef áhyggjur af afdrifum lýðræðisins,“ segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, en hann á sér fjölbreyttan starfsferil: Að loknu doktorsnámi í stærðfræði varð hann háskólakennari, aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri og orkumálastjóri. Eftir að hann komst á eftirlaun fyrir um áratug hefur hann

Lesa grein
Markús Örn Antonsson fyrrverandi borgarstjóri

Markús Örn Antonsson fyrrverandi borgarstjóri

🕔07:00, 23.feb 2022

Okkur lék forvitni á að vita hvernig Markús Örn Antonsson vertði tíma sínum nú eftir að hafa verið í ábyrgðamiklum störfum lengst af. Í ljós kom að hann situr ekki auðum höndum en gefum honum orðið: ,,Sumum finnst nokkur upphefð

Lesa grein
Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari

Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari

🕔07:42, 2.feb 2022

Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari er ekki nema sextugur en hann var áberandi í tónlistarlífinu á Íslandi á sínum tíma. Hann segir í gríni að mest hafi gerst í lífi sínu fyrir 25 ára aldurinn. Hann var til dæmis aðeins 17

Lesa grein
Frægir á Íslandi fyrr og nú

Frægir á Íslandi fyrr og nú

🕔07:00, 26.jan 2022

Í nóvember sl. birti Lifðu núna myndir af frægu, erlendu fólki fyrr og nú. Þekktir Íslendingar koma vel út í þeim samanburði.

Lesa grein
Þorvaldur Halldórsson söngvari er fluttur til Spánar

Þorvaldur Halldórsson söngvari er fluttur til Spánar

🕔07:00, 19.jan 2022

Þorvaldur Halldórsson, söngvari Þegar nafni Þorvaldar Halldórssonar er slegið upp á ja.is koma þrír til greina. Við nafn eins þeirra stendur ,,ekki á sjó“. Sá hefur líklegast verið orðinn leiður á því að vera ruglað saman við Þorvald Halldórsson sem sannarlega söng

Lesa grein