Fara á forsíðu

Hvar eru þau nú?

Jón Björgvinsson kvikmyndatökumaður

Jón Björgvinsson kvikmyndatökumaður

🕔07:34, 10.jún 2020

Elsti ekki-starfsmaður Ríkisútvarpsins

Lesa grein
Dóra Einarsdóttir búninghönnuður

Dóra Einarsdóttir búninghönnuður

🕔08:07, 3.jún 2020

Dóra Einarsdóttir svarar símanum í Svíþjóð þegar blaðamaður Lifðu núna hringir í hana til að forvitnast um hvað hún er að gera þessa dagana.  Eins og svo margir aðrir hafði hann verið að taka til í geymslunni og fundið kjól

Lesa grein
Hanna G. Sigurðardóttir útvarpskona

Hanna G. Sigurðardóttir útvarpskona

🕔08:20, 13.maí 2020

Sótti um rúmlega 40 störf á tveimur árum en fékk alls staðar höfnun

Lesa grein
Gísli Sigurgeirsson fréttamaður

Gísli Sigurgeirsson fréttamaður

🕔07:19, 13.maí 2020

Gísli Sigurgreisson var lengi fréttamaður Ríkisútvarpsins á Akureyri og vann síðar á Sjónvarpsstöðinni N4. Lifðu núna lék forvitni á að heyra hvað hann hefði fyrir stafni í dag. Hvað er ég að gera í ellinni? Þetta er erfið spurning, því

Lesa grein
Ólafur Benediktsson markmaður Mulningsvélarinnar

Ólafur Benediktsson markmaður Mulningsvélarinnar

🕔08:59, 15.apr 2020

„Óli  ver! Og Óli ver!“  Óliver. Þessu nafni kölluðu strákarnir í Mulningsvélinni í handbolta á áttunda áratugnum markmann sinn, Ólaf Benediktsson. Einn úr Mulningsvélinni sem ég talaði við sagði nokkrum sinnum: og hann var sá besti. Bestur! Óli Ben segir að

Lesa grein
Sigrún Eva Ármannsdóttir söngkona

Sigrún Eva Ármannsdóttir söngkona

🕔08:43, 25.mar 2020

Það eru liðin 28 ár frá því Sigga Beinteins og Sigrún Eva Ármannsdóttir ásamt Stjórninni stigu á svið í Malmö í Svíþjóð og fluttu lagið ,,Nei eða já“ fyrir milljónir áhorfenda. Þær fluttu lagið á íslensku og komust í sjöunda

Lesa grein
Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!

Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!

🕔08:32, 26.feb 2020

Ísólfur Gylfi Pálmason er einn af þeim Íslendingum sem allir vita hverjir eru enda var hann áberandi í samfélaginu í mörg ár. Það var á meðan hann var í hringiðu stjórnmálanna en í nokkurn tíma hefur ekki mikið til hans

Lesa grein
Bjarki Sigurðsson handboltamaður

Bjarki Sigurðsson handboltamaður

🕔07:55, 5.feb 2020

Þegar Bjarki Sigurðsson var lítill strákur hafði hann lítinn áhuga á íþróttum en hjólaði mikið og reyndi fyrir sér í knattspyrnu. ,,Svo var það skólabróðir minn og vinur sem dró mig fyrst í handbolta þegar ég var 16 ára og

Lesa grein
Guðrún Skúladóttir fréttaþulur

Guðrún Skúladóttir fréttaþulur

🕔07:18, 16.jan 2020

Guðrún María Skúladóttir starfaði í tíu ár sem fréttaþulur og dagskrárgerðarmaður í Ríkissjónvarpinu og er mörgum eftirminnileg.  Núna segist hún vera sest í helgan stein. Þegar blaðamaður innti hana eftir hvað í því fælist sagði hún. „Ég er í Félagi

Lesa grein
Hjörleifur Guttormsson

Hjörleifur Guttormsson

🕔07:39, 11.des 2019

Hjörleifur sér ekki út úr augum fyrir verkefnum þótt hann sé “kominn á aldur” eins og sagt er. Hann er fæddur á Hallormsstað 1935 þar sem faðir hans var skógarvörður og móðir hans vefnaðar- og hannyrðakona. Hjörleifur er einn af

Lesa grein
Einar Örn Stefánsson

Einar Örn Stefánsson

🕔07:56, 13.nóv 2019

Halda mætti að Einar Örn Stefánsson væri margir menn því svo víða hefur hann komið við í íslensku samfélagi. Hann er nú orðinn sjötugur en eftir að hann hætti að vinna reglulega 9-5 vinnu fyrir fimm árum hefur hann haft mikið

Lesa grein
 Gísli Örn Lárusson athafnamaður

 Gísli Örn Lárusson athafnamaður

🕔07:50, 30.okt 2019

Gísli Örn Lárusson er einn af þeim sem breytti um lífsstíl eftir erfiða lífsreynslu. Sem ungur maður var hann  áberandi í íslensku athafnalífi en sneri sér seinna að fyrirtæki sem hann stofnaði, Omni Cure, og hefur aðsetur í London. Gísli hefur nú stundað yoga í þrjá áratugi en hann

Lesa grein
Stefán Jökulsson kennari og tónlistarmaður

Stefán Jökulsson kennari og tónlistarmaður

🕔08:24, 16.okt 2019

Stefán Jökulsson var landsþekktur útvarpsmaður til fjölda ára en hefur lengi starfað sem kennari. Frá árinu 2003 hefur Stefán verið lektor við Kennaraháskólann, sem síðar varð menntavísindasvið Háskóla Íslands, en næsti afmælisdagur verður hans sjötugasti sem þýðir að hann mun láta af störfum

Lesa grein
Einar Karl Haraldsson ráðgjafi

Einar Karl Haraldsson ráðgjafi

🕔07:41, 2.okt 2019

Einar Karl Haraldsson þekkja margir af störfum hans en hann var um árabil ritstjóri hér heima og á vettvangi Norðurlandaráðs, framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins og ráðgjafi í almannatengslum. Einar er nú orðinn sjötugur en er langt frá því sestur í helgan stein.

Lesa grein