Fara á forsíðu

Afþreying

Sjötíu áramótabrennur í Reykjavík 1960

Sjötíu áramótabrennur í Reykjavík 1960

🕔12:13, 30.des 2017

Það bar til tíðinda þetta ár að tvær rottur hlupu út úr bálkestinum við Ásgarð þegar kveikt var í honum.

Lesa grein
Mest lesið á Lifðu núna árið 2017

Mest lesið á Lifðu núna árið 2017

🕔10:31, 29.des 2017

Ef marka má mest lesnu greinarnar á Lifðu núna á árinu sem er að líða, er ljóst að réttindamál og breytingar á lífinu við starfslok eru ofarlega í huga lesenda síðunnar. Langmest lesna greinin var þannig Seldu húsið og búa

Lesa grein
Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrverandi alþingismaður

Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrverandi alþingismaður

🕔10:21, 27.des 2017

Þegar Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður tók þá ákvörðun fyrir þingkosningarnar 2016, að nú væri komið nóg og að hún ætlaði að fara að gera eitthvað annað, var hún 67 ára.  Það var komið að því að hún ætlaði að láta sjálfa

Lesa grein
Krían sagði krí, krí

Krían sagði krí, krí

🕔12:17, 25.des 2017

Wilhelm Wessman og eiginkona hans upplifðu óvenjuleg jól og áramót árið 1995

Lesa grein
Gengið til Rómar

Gengið til Rómar

🕔10:31, 23.des 2017

Hópurinn sem kom til Rómar í október síðast liðnum er líklega fyrsti hópur Íslendinga síðan á miðöldum, sem þangað gengur.

Lesa grein
Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ

Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti ASÍ

🕔09:32, 20.des 2017

Ásmundur Stefánsson hagfræðingur var tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratugaskeið. Hann var forseti Alþýðusambands Íslands í tólf ár en ákvað árið 1992 að nú væri komið gott. Það væri rétt að einhver annar tæki við keflinu. Skömmu síðar varð hann framkvæmdastjóri

Lesa grein
Orlando, Mistur og Syndafallið þykja áhugaverðar

Orlando, Mistur og Syndafallið þykja áhugaverðar

🕔13:52, 18.des 2017

Bókaþjóðin er ekki eins mikil bókaþjóð og hún heldur, segir Ásdís Skúladóttir en í bókaklúbbnum hennar er mikill áhugi á jólabókunum í ár

Lesa grein
Jólasöngvar í Langholtskirkju í fjörutíu ár

Jólasöngvar í Langholtskirkju í fjörutíu ár

🕔14:49, 14.des 2017

Fyrstu tónleikarnir í kirkjunni voru haldnir í frosti og kulda, áður en búið var að koma byggingunni undir þak

Lesa grein
Baldvin Jónsson markaðsmaður

Baldvin Jónsson markaðsmaður

🕔09:30, 13.des 2017

 Baldvin Jónsson hefur löngum verið áberandi í íslensku samfélagi. Störf hans hafa undanfarin 20 ár snúist um að kynna íslensk sælkeramatvæli í Bandaríkjunum og þar af leiðandi hefur hann dvalið langdvölum þar í landi. Nú er Baldvin kominn hingað til lands

Lesa grein
Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

🕔11:50, 12.des 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Vonskuveður geisar fyrir austan og á afskekktum bæ uppi á heiði undirbúa ábúendur jólin.  Seint á Þorláksmessukvöld er barið að dyrum og úti stendur maður á miðjum aldri sem segist hafa villst frá félögum sínum.  Honum

Lesa grein
Murder on the orient express – leikarar á miðjum aldri og yfir fara með flest hlutverkin.

Murder on the orient express – leikarar á miðjum aldri og yfir fara með flest hlutverkin.

🕔12:29, 8.des 2017

Nú er í sýningu endurgerð leynilögreglumyndarinnar Murder on the Orient Express sem gerð er eftir sögu Agatha Christie þar sem belgíski furðufuglinn Hercule Poirot fer með aðalhlutverkið. Í endurgerðinni er gaman að sá þekkta leikara, sem allir eru nú komnir

Lesa grein
Heiðar Jónsson snyrtir

Heiðar Jónsson snyrtir

🕔10:31, 6.des 2017

Um Heiðar Jónsson má segja ýmislegt en öllum sem þekkja hann ber saman um að þar sem Heiðar fer, sé skemmtilegt. Sumir segja að hann sé einn fyrsti „uppistandarinn“ sem við eigum en Heiðar er einna helst þekktur fyrir aðkomu

Lesa grein
Nokkur atriði sem andlega sterkt fólk gerir sig EKKI sekt um að gera:

Nokkur atriði sem andlega sterkt fólk gerir sig EKKI sekt um að gera:

🕔11:24, 30.nóv 2017

The Independent birti nýverið grein eftir Amy Morin þar sem hún telur upp þau atriði sem einkenna andlega sterkt fólk. Hún segir að styrkurinn snúist fyrst og fremst um hugsanir, hegðun og tilfinningar og hann sjáist best í því sem þeir sterku geri EKKI.

Lesa grein
Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason

Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason

🕔11:21, 28.nóv 2017

Það er margt sem myrkrið veit, – minn er hugur þungur. Oft  ég svartan sandinn leit svíða grænan engireit. Í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Jóhann Sigurjónsson   Á þessu dapurlega kvæði hefst nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar og lýsir það hinum

Lesa grein