Fara á forsíðu

Afþreying

Voru alls ekki dauð úr öllum æðum

Voru alls ekki dauð úr öllum æðum

🕔11:58, 29.ágú 2014

Í nýrri bók Alice Munro segir frá hjónum sem hefjast handa við að skipuleggja dauðdaga sinn, en þá færist heldur betur fjör í leikinn.

Lesa grein
Bara stoltur

Bara stoltur

🕔14:37, 27.ágú 2014

Gísli Pálsson prófessor og fleiri námsmenn mótmæltu Víetnam stríðinu við Árnagarð fyrir 40 árum, þegar utanríkisráðherra Bandaríkjanna var á leið þangað í heimsókn.

Lesa grein
Ekki fleiri Stefnumót

Ekki fleiri Stefnumót

🕔16:34, 26.ágú 2014

Svanhildur Jakobsdóttir hættir með þáttinn sinn Stefnumót, sem hefur verið árum saman á dagskrá Rásar eitt.

Lesa grein
Krossferð gegn Bítlunum

Krossferð gegn Bítlunum

🕔11:15, 18.ágú 2014

Uppi varð fótur og fit þegar John Lennon lýsti því yfir árið 1966 að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús Kristur. Ummælin fóru sérstaklega fyrir brjóstið á fólki í Biblíubelti Bandaríkjanna.

Lesa grein
Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

🕔11:14, 12.ágú 2014

Fimm sinnum fleiri Íslendingar skiptast nú á heimilum við fólk í öðrum löndum í sumarleyfinu, en fyrst eftir hrun, segir Sesselja Traustadóttir umboðsmaður Intervac á Íslandi. Með þessu móti er hægt að ferðast ódýrt um allan heim.

Lesa grein
Meinilla við Rækju-viðurnefnið

Meinilla við Rækju-viðurnefnið

🕔10:00, 3.ágú 2014

Jean Shrimpton, eitt áhrifamesta tískutákn allra tíma að mati Time árið 2012, steig sín fyrstu framaskref í London í byrjun sjöunda áratugarins og rekur núna hótel í Cornwall á Englandi.

Lesa grein
Víðtæk löggæsla um verslunarmannahelgina

Víðtæk löggæsla um verslunarmannahelgina

🕔11:00, 1.ágú 2014

Þessar ungu stúlkur tóku með sér skaftpott í útileguna um verslunarmannahelgina árið 1965.

Lesa grein
Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

🕔12:39, 17.júl 2014

Stuttpilsatískan árið 1967 þótti afar djörf og ekki beint henta íslensku veðurfari

Lesa grein
Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

🕔10:00, 13.júl 2014

en sjálfir Bítlarnir voru helstu fyrirmyndir unga fólksins í tískunni

Lesa grein
68 ára tískutákn

68 ára tískutákn

🕔07:30, 10.júl 2014

Herralegar flíkur voru aðalsmerki Annie Hall í samnefndri kvikmynd frá því seint á áttunda áratugnum. Stíllinn varð sígildur og fer aðalleikkonunni, Diane Keaton, jafnvel núna og fyrir 37 árum.

Lesa grein
Ferðataskan og skartið í snjallsímann

Ferðataskan og skartið í snjallsímann

🕔16:27, 9.júl 2014

Munið líka eftir að taka mynd og ljósrit af vegabréfinu. Það getur komið sér vel.

Lesa grein
Glæpsamleg matreiðsla

Glæpsamleg matreiðsla

🕔15:35, 1.júl 2014

Árni Þórarinsson rithöfundur skrifar formálann í nýrri franskri matreiðslubók sem er innblásin af söguhetjum í norrænum glæpasögum.

Lesa grein
Missið ekki verðskynið í fríinu

Missið ekki verðskynið í fríinu

🕔11:55, 1.júl 2014

Gunnar Hákonarson hjá Íslandsbanka mælir með því að gerð sé fjárhagsáætlun fyrir sumar- eða vetrarfríið.

Lesa grein
Best varðveittu leyndarmál miðborgarinnar

Best varðveittu leyndarmál miðborgarinnar

🕔16:29, 30.jún 2014

Í nýrri bók Guðjóns Friðrikssonar Reykjavík Walks er að finna ýmsa skemmtilega staði sem fáir vita um.

Lesa grein