Fimm leikkonur flytja Passíusálmana í Saurbæjarkirkju

Fimm leikkonur flytja Passíusálmana í Saurbæjarkirkju

🕔10:14, 28.mar 2018

Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að Steinunn Jóhannesdóttir leikkona og rithöfundur er að undirbúa lestur fimm leikkvenna á Passíusálmunum í kirkjunni í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á föstudaginn langa. Önnur er sú að hana langaði í tilefni af sjötugsafmælinu

Lesa grein
Saga Ástu eftir Jón Kalmann Stefánsson

Saga Ástu eftir Jón Kalmann Stefánsson

🕔14:46, 22.mar 2018

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Jón Kalmann var tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 fyrir þessa bók. Eins og titillinn ber með sér segir hún sögu Ástu sem á erfitt uppdráttar í lífinu, eigandi andlega veika móður sem fer að heiman í

Lesa grein
Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður

Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður

🕔08:51, 21.mar 2018

Sigurður G. Tómasson er stórt nafn í sögu útvarps en hann starfaði hjá Ríkisútvarpinu í áratugi, þar á meðal sem dagskrárstjóri Rásar 2 um árabil. Minna hefur borið á Sigurði undanfarið sem kemur ekki til af góðu því aðspurður segist

Lesa grein
Heimabíó um helgina

Heimabíó um helgina

🕔09:29, 16.mar 2018

Hér segir frá fjórum, býsna góðum kvikmyndum á VOD-i Símans.

Lesa grein
Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona

Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona

🕔09:31, 14.mar 2018

Það er tvennt sem Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona er að fást við þessa dagana. Annars vegar er hún að undirbúa sig fyrir golfið í sumar, en hins vegar er hún að lesa passíusálmana. Hún mun ásamt fjórum öðrum leikkonum

Lesa grein
Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður

Sverrir Guðjónsson tónlistarmaður

🕔09:47, 7.mar 2018

Sverri þekkja margir fyrir fjölbreytilega listsköpun í gegnum tíðina en hann stundaði söngnám á sínum tíma við söngskólann í Reykjavík og síðan framhaldsnám í Englandi. Ekki hefur sést mikið til Sverris hér á landi í allmörg ár og fyrir því er ærin

Lesa grein
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur

Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur

🕔09:40, 6.mar 2018

Kistín Eiríksdóttir hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki fagurbókmennta fyrir

Lesa grein
Guðfinna K Bjarnadóttir fyrrverandi rektor

Guðfinna K Bjarnadóttir fyrrverandi rektor

🕔09:19, 28.feb 2018

Guðfinna S. Bjarnadóttir fyrrverandi rektor Háskólans í Reykjavík og þingmaður Sjálfstæðisflokksins var fastagestur í frétta- og spjallþáttum útvarps- og sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum síðan. Hún vakti mikla athygli fyrir líflega framkomu og nýjar hugmyndir um stjórnum fyrirtækja. Guðfinna á glæsilegan

Lesa grein
Kvöldstund fyrir framan sjónvarpið

Kvöldstund fyrir framan sjónvarpið

🕔10:04, 23.feb 2018

Nokkrar myndir sem Lifðu núna mælir með á VOD-inu

Lesa grein
Kvennaráð eftir Sellu Páls

Kvennaráð eftir Sellu Páls

🕔13:22, 21.feb 2018

Leikritið Kvennaráð fjallar um Þorgerði, áttræða ekkju sem var stoð og stytta áhrifamikils manns í fimmtíu ár en nú vill hún breyta til

Lesa grein
Ólöf Rún fyrrverandi fréttamaður

Ólöf Rún fyrrverandi fréttamaður

🕔06:25, 21.feb 2018

Ólöfu Rún Skúladóttur þekkja margir af skjánum enda starfaði hún lengi bæði hjá RÚV sjónvarpi og útvarpi sem frétta- og dagskrárgerðarmaður auk þess sem hún vann einnig um skeið hjá Stöð 2 og fleiri fjölmiðlum. Reyndar hefur hún unnið á

Lesa grein
Ítalskir skór eftir Henning Mankell

Ítalskir skór eftir Henning Mankell

🕔10:50, 20.feb 2018

  Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Henning Mankell er einna þekktastur fyrir  bækur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallander en sjónvarpsþættir um lögreglumanninn hafa verið sýndir á RÚV. Hann hefur skrifað bækur fyrir börn ásamt því að skrifa leikrit og sjónvarpsseríur. Bókin

Lesa grein
Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar

Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar

🕔10:37, 14.feb 2018

Jóhann Sigurjónsson var forstjóri Hafrannsóknastofnunar í átján ár. Þegar stofnunin var sameinuð Veiðimálastofnun árið 2016, ákvað hann að söðla um og réðist til starfa hjá utanríkisráðuneytinu og þar hefur hann verið í tvö ár.  Þetta er ekki í fyrsta sinn

Lesa grein
Mætti halda að Rolling Stones hefðu lifað á skyri og lambakjöti

Mætti halda að Rolling Stones hefðu lifað á skyri og lambakjöti

🕔11:53, 8.feb 2018

Guðni Ágústsson fyrrverandi alþingismaður segir þeirra eilífu æsku vera magnaða

Lesa grein