Fimm leikkonur flytja Passíusálmana í Saurbæjarkirkju
Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að Steinunn Jóhannesdóttir leikkona og rithöfundur er að undirbúa lestur fimm leikkvenna á Passíusálmunum í kirkjunni í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á föstudaginn langa. Önnur er sú að hana langaði í tilefni af sjötugsafmælinu







