Fara á forsíðu

Athyglisvert

Skiptu um gír í lífshlaupinu

Skiptu um gír í lífshlaupinu

🕔10:39, 24.ágú 2014

Tónlistarmaðurinn Maggi Kjartans fékk hjartaáfall í fyrra. Eftir að hafa náð fullum bata stigu þau hjónin óhrædd á kúplinguna og skiptu um gír í lífshlaupinu.

Lesa grein
Fordómar að konur megi ekki hafa sítt hár þegar þær eldast

Fordómar að konur megi ekki hafa sítt hár þegar þær eldast

🕔15:26, 21.ágú 2014

Ekki aldurinn sem skiptir máli þegar menn ákveða hvernig þeir vilja hafa hárið, segir Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari

Lesa grein
Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

🕔15:57, 15.ágú 2014

Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.

Lesa grein
Munar um 10%  afslátt hér og 10% afslátt þar

Munar um 10% afslátt hér og 10% afslátt þar

🕔16:12, 8.ágú 2014

Þeir sem eru orðnir sextugir geta gengið í Félög eldri borgara og fengið þannig afslátt af vöru og þjónustu vítt og breitt.

Lesa grein
Kórstjórinn sætir lagi

Kórstjórinn sætir lagi

🕔10:00, 5.ágú 2014

Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri í Kársnesskóla, ætlar að hefja meistaranám í menningarstjórnun í Háskólanum á Bifröst.

Lesa grein
Aldurinn flæktist ekki fyrir skólafélögunum

Aldurinn flæktist ekki fyrir skólafélögunum

🕔14:00, 14.júl 2014

Þuríður Sigurðardóttir sló í gegn með laginu „Elskaðu mig“ á sjöunda áratugnum. Hún fór tæplega fimmtug í nám í myndlist.

Lesa grein
Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

🕔10:00, 13.júl 2014

en sjálfir Bítlarnir voru helstu fyrirmyndir unga fólksins í tískunni

Lesa grein
68 ára tískutákn

68 ára tískutákn

🕔07:30, 10.júl 2014

Herralegar flíkur voru aðalsmerki Annie Hall í samnefndri kvikmynd frá því seint á áttunda áratugnum. Stíllinn varð sígildur og fer aðalleikkonunni, Diane Keaton, jafnvel núna og fyrir 37 árum.

Lesa grein
Karnabær og byltingin í unglingatískunni

Karnabær og byltingin í unglingatískunni

🕔18:26, 24.jún 2014

Þeir sem vildu vera í tískunni gengu að sjálfsögðu í fötum frá Karnabæ

Lesa grein
Tóm vitleysa að Óttar Felix hafi séð Bítlamyndina 30 sinnum

Tóm vitleysa að Óttar Felix hafi séð Bítlamyndina 30 sinnum

🕔17:45, 14.jún 2014

Segist hafa liðið árum saman fyrir viðtal sem var tekið við hann fyrir hálfri öld.

Lesa grein
Villtist inn í  stjórnendastarfið

Villtist inn í stjórnendastarfið

🕔16:27, 13.jún 2014

Bogi Ágústsson sjónvarpsfréttamaður segir að gagnrýni á fjölmiðla og fjölmiðlamenn sé „meiri og rætnari“ nú en áður. Bogi lítur yfir farinn veg og ræðir stöðuna í fjölmiðlaheiminum í dag.

Lesa grein
When I am sixty four

When I am sixty four

🕔14:34, 13.jún 2014

Halldór Gunnarsson í Þokkabót telur sextíu og fjögurra ára afmæli stærra en bæði fimmtugs- og sextugsafmæli. Þökk sé Bítlunum og laginu þeirra.

Lesa grein
Lánsveð til íbúðakaupa tíðkast ekki lengur

Lánsveð til íbúðakaupa tíðkast ekki lengur

🕔12:30, 11.jún 2014

Flestar fjármálastofnanir hafa hætt að veita lán gegn lánsveði hjá til dæmis foreldrum.

Lesa grein
Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti

Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti

🕔12:36, 10.jún 2014

Svanur Sigurbjörnsson læknir segir gott fyrir þá sem eru komnir yfir miðjan aldur að fara reglulega í læknisskoðun.

Lesa grein