Hundrað árum á undan sinni samtíð
Jónas Kristjánsson stofnaði hæli Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði fyrir 60 árum og trúði því að hreyfing og hollt mataræði væru undirstaða betra lífs.
Jónas Kristjánsson stofnaði hæli Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði fyrir 60 árum og trúði því að hreyfing og hollt mataræði væru undirstaða betra lífs.
Foreldrar hafa í nógu að snúast þegar börnin þeirra ganga í það heilaga.
Janus Guðlausson lektor í HÍ segir mikilvægt að auka styrk í fótum til að koma í veg fyrir vöðvarýrnun
Nýju íbúðirnar verða í Bólstaðarhlíð í Reykjavík og Kópavogsgerði í Kópavogi.
Hefur verið með konunni sinni á hverjum degi síðan hún fékk heilablóðfall.
Reynt er að rjúfa einangrun ungs fólks sem einangrar sig, en engum þykir skrítið að eldra fólk sé aleitt dögum saman.
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík gagnrýnir bankana harðlega í nýtúkomnu blaði.
Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna lýsir eftir markvissari stefnu í málefnum elsta aldurshópsins og fleiri hjúkrunarrýmum
Það hefur margt drifið á daga Sævars Karls og Erlu konu hans eftir að þau hættu rekstri verslunarinnar í Bankastræti
Magnús Pétursson fór á eftirlaun um mánaðamótin eftir langan og farsælan starfsferil
Golfið hefur í för með sér samskipti við aðra, hreyfingu og útiveru segja Örn Arnþórsson og Björg Þórarinsdóttir.
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Þráinn Þorvaldsson notar skemmtilega samlíkingu í nýjasta pistlinum sínum