Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

Bætur eru ekki réttnefni

Bætur eru ekki réttnefni

🕔09:53, 7.feb 2019

Aldraðir hafa greitt til almannatrygginga og eiga rétt á lífeyri eða eftirlaunum frá almannatryggingum

Lesa grein
Ætlaði aldrei að vera í Ameríku til eilífðar

Ætlaði aldrei að vera í Ameríku til eilífðar

🕔07:36, 1.feb 2019

Svafa Ásgeirsdóttir flutti nýlega til Íslands eftir langa útiveru og ber m.a. saman hagsmunabaráttuna hér og þar

Lesa grein
Ragna Fossberg hættir hjá RÚV

Ragna Fossberg hættir hjá RÚV

🕔11:56, 24.jan 2019

Hennar bíður skemmtilegt verkefni fyrir Saga Film

Lesa grein
Atvinnuþátttaka eldra fólks vex

Atvinnuþátttaka eldra fólks vex

🕔07:02, 23.jan 2019

Eldri Bandaríkjamönnum á vinnumarkaði fer ört fjölgandi.

Lesa grein
Launahækkanir allt að 44% en hækkun lífeyris 3%

Launahækkanir allt að 44% en hækkun lífeyris 3%

🕔12:51, 14.jan 2019

Segir Björgvin Guðmundsson í grein í Morgunblaðinu

Lesa grein
Kaffi og með því – er það lausnin?

Kaffi og með því – er það lausnin?

🕔07:56, 7.jan 2019

Lestur uppsagnarbréfs vegna aldurs getur verið sár, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli

Lesa grein
Skrimta ef þeir eru í hjónabandi og eigin húsnæði

Skrimta ef þeir eru í hjónabandi og eigin húsnæði

🕔10:13, 4.jan 2019

Forystumenn eldri bogara eru sammála um að bæta þurfi kjör lægst launuðu eldri borgaranna

Lesa grein
Velta fyrir sér verðmæti gráa hársins

Velta fyrir sér verðmæti gráa hársins

🕔11:21, 27.des 2018

Sérfræðingar í fjármögnun fyrirtækja velta þessu fyrir sér í Morgunblaðinu í dag

Lesa grein
Skattheimta eins og hér sést ekki í nágrannalöndunum

Skattheimta eins og hér sést ekki í nágrannalöndunum

🕔09:47, 18.des 2018

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir heildarskatta og skerðingar hjá eldri borgurum fara í 81,9%

Lesa grein
Að ferðast til að fræðast en ekki fordæma

Að ferðast til að fræðast en ekki fordæma

🕔07:36, 29.nóv 2018

Kristján Gíslason vildi ekki verða af aurum api.

Lesa grein
Blekkingaleikur fjármálaráðherra

Blekkingaleikur fjármálaráðherra

🕔14:00, 20.nóv 2018

Um 30 prósent með tekjur undir fátækramörkum og um 80 prósent með tekjur undir framfærslumörkum.

Lesa grein
ASÍ vill minnka tekjutengingar almannatrygginga í 30%

ASÍ vill minnka tekjutengingar almannatrygginga í 30%

🕔08:01, 1.nóv 2018

Alþýðusamband Íslands krefst þess að skerðingarhlutfallið í almannatryggingum verði lækkað úr 45% í 30% og að króna á móti krónu skerðingin hjá öryrkjum verði strax afnumin. Þetta kemur fram í stefnu sambandsins um heilbrigðisþjónustuna og velferðarkerfið, sem samþykkt var á

Lesa grein
Eldri borgarar fá brauðmola, aðrir tertusneið

Eldri borgarar fá brauðmola, aðrir tertusneið

🕔11:16, 25.okt 2018

Á síðustu mánuðum hafa verst settu eldri borgararnir horft upp á marga hópa í þjóðfélaginu fá tugi prósenta hækkun í sinn vasa

Lesa grein
Reynslumesta fólkið rekið heim

Reynslumesta fólkið rekið heim

🕔18:54, 24.okt 2018

Það tapa allir á því að fleygja fólki 50+ frá borði, segir Katrín Baldursdóttir

Lesa grein