Fékk verkefnisstjóra til að skipuleggja starfslokin
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.
Það eru mikil tímamót þegar starfsævinni lýkur og hér eru gagnlegar spurningar sem menn ættu að spyrja sig áður en að því kemur.
Þeir sem aldrei eru veikir og aldrei með veik börn hafa ekki sömu tækifæri á vinnumarkaði og yngra fólk að mati viðmælanda í rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur.
Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur afsannar margar hugmyndir um eldri starfsmenn.
Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur um hvað hvetur miðaldra og eldra fólk í starfi sýnir forvitnilegar niðurstöður.
Eldri kynslóðin kaupir ekki bara heyrnartæki og hægindastóla. Markaðsfólk og auglýsendur kveikja á perunni.
Ör þróun í bankakerfinu og notkun hraðbanka og netbanka gerir að verkum að þjónusta bankaútibúa verður dýrari og gjöld eru lögð á hana.
Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.
Þeir sem eru orðnir sextugir geta gengið í Félög eldri borgara og fengið þannig afslátt af vöru og þjónustu vítt og breitt.
Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri í Kársnesskóla, ætlar að hefja meistaranám í menningarstjórnun í Háskólanum á Bifröst.
Halldór V. Kristjánsson stjórnsýslufræðingur í innanríkisráðuneytinu hefur ákveðið að hætta að stunda launaða vinnu um mitt næsta ár.
Yfir 60% Bandaríkjamanna telja að fólki sé mismunað eftir aldri á vinnumarkaði.
Algengt er að hægt sé að hefja töku lífeyris 62-70 ára.
Elín Siggeirsdóttir tölvunarfræðingur söðlaði um fyrir tveimur árum og gerðist býflugnabóndi. Enginn bóndi í Tungunum er með jafn mörg húsdýr og hún.