Fara á forsíðu

Daglegt líf

Takmörk fyrir því hversu löng ævin getur orðið

Takmörk fyrir því hversu löng ævin getur orðið

🕔06:57, 8.sep 2022

Viltu lengja jarðvistina fram í það endalausa? Ertu viss? Því þótt vera megi að þú sért til í það, þá er líkaminn það ekki. En það er hugsanlegt að því megi breyta.

Lesa grein
Héldu að sér höndum meðan fasteignaverð rauk upp

Héldu að sér höndum meðan fasteignaverð rauk upp

🕔07:00, 6.sep 2022

Fasteignasalan Húsaskjól býður ókeypis ráðgjöf fyrir þá sem vilja minnka við sig

Lesa grein
Hvað eigum við að gera við öll þessi rifsber?

Hvað eigum við að gera við öll þessi rifsber?

🕔11:35, 2.sep 2022

Nú sligast tré og runnar af berjum sem Íslendingar hafa nýtt í holla og gómsæta rétti öldum saman. En nú er ,,öldin önnur“ og við getum látið aðra búa allt til fyrir okkur og keypt það bara úti í búð.

Lesa grein
Þegar hárið þynnist með aldrinum

Þegar hárið þynnist með aldrinum

🕔07:00, 25.ágú 2022

Ásta Bjartmarz eigandi Beautybar Kringlunni kann ýmis ráð til að bregðast við því

Lesa grein
Mikil eftirspurn eftir leiguíbúðum aldraðra

Mikil eftirspurn eftir leiguíbúðum aldraðra

🕔07:00, 24.ágú 2022

Fyrstu íbúðirnar á Sjómannaskólareitnum vonandi tilbúnar fyrir áramót

Lesa grein
Átta atriði sem benda til að þú þurfir að drekka meira

Átta atriði sem benda til að þú þurfir að drekka meira

🕔07:00, 18.ágú 2022

Margir átta sig ekki á því að þeir drekka ekki nægan vökva

Lesa grein
Drekktu vatn og kílóin fjúka

Drekktu vatn og kílóin fjúka

🕔07:30, 16.ágú 2022

Samkvæmt rannsóknum stuðlar vatnsdrykkja að þyngdartapi.

Lesa grein
10 atriði sem stuðla að góðum eftirlaunaárum

10 atriði sem stuðla að góðum eftirlaunaárum

🕔07:00, 4.ágú 2022

Ekki eyða of miklm peningum og ekki vanrækja heilsuna

Lesa grein
Gerðu upp gamlan sveitabæ eftir að þau fóru á eftirlaun

Gerðu upp gamlan sveitabæ eftir að þau fóru á eftirlaun

🕔07:00, 29.júl 2022

Eiríkur Jónsson og Björg Bjarnadóttir hafa í nógu að stússast

Lesa grein
Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?

Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?

🕔16:23, 18.júl 2022

Mikil umræða fer nú fram um hvernig unnt er að halda heilbrigði sem lengst. Hreyfing og mataræði eru þar ofarlega á blaði. Annie Macmanus skrifar grein í breska blaðið the Guardian um ráðleggingar sem hún fékk um hvernig auka á

Lesa grein
Hefur þú talað við ömmu í dag?

Hefur þú talað við ömmu í dag?

🕔07:02, 13.júl 2022

Margir sem eru farnir að eldast eru einmana, og uppkomin börn þeirra, sem eru á kafi í atvinnulífinu, hafa ekki tíma til að heimsækja þá að staðaldri. Hér eru nokkur ráð til þeirra sem eru í þessari stöðu, en þau

Lesa grein
Grilluð epli með apríkósum á grillið

Grilluð epli með apríkósum á grillið

🕔09:04, 10.júl 2022

12 þurrkaðar apríkósur, smátt saxaðar 1/2 dl koníak 6 konfektepli sítrónusafi 4 tvöfaldir álpappírsbútar dökkur púðursykur 2 msk. smjör Hellið koníakinu yfir apríkósurnar og látið standa í klst. Skerið epli í tvennt þversum og skerið kjarnann burt. Dreypið sítrónusafa yfir

Lesa grein
„Fleira starfsfólk myndi bæta þjónustuna“

„Fleira starfsfólk myndi bæta þjónustuna“

🕔07:00, 5.júl 2022

Rætt við tvær konur sem þekkja vel til þjónustunnar sem borgin veitir eldra fólki í heimahúsum

Lesa grein
Sælgætisstöng sem óhætt er að bjóða hverjum sem er

Sælgætisstöng sem óhætt er að bjóða hverjum sem er

🕔20:14, 2.júl 2022

Til þess að við fáum ekki samviskubit þegar okkur langar að gefa gestum okkar, sér í lagi barnabörnum, sælgæti þá er tilvalið að vera búinn að útbúa þessar sælgætisstangir sem undantekningarlaust falla í kramið, sérstaklega hjá ungviðinu. 1 bolli granola

Lesa grein