Félagsmiðstöðvar í borginni opnar í allt sumar
Opnunartíminn verður styttur um tvær klukkustundir á dag.
Opnunartíminn verður styttur um tvær klukkustundir á dag.
Rætt við Björgu Bjarnason og Svein Guðjónsson
Greta og Páll fluttu á Selfoss og byggðu sumarbústað á Haukadalsmel
Yfir helmingur fólks á aldrinum 67 ára og eldra notar netið daglega.
Leggings eru óneitanlega mjög þægilegur klæðnaður vetur, sumar, vor og haust. Þegar konur komast á miðjan aldur eru margar sem halda að þær geti ekki gengið lengur í leggins. Það er hins vegar fjarstæða segir Sylvía greinahöfundur á vefnum 40
Á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð er fólk sett í herbergi með ókunnugum. Skömm er að, segir aðstandandi eins heimilismanna.
Fluttu úr tveggja hæða raðhúsi í tveggja herbergja íbúð.
Mörgum finnst leigan há en þetta hentar okkur, segir Þröstur Haraldsson blaðamaður.
Sigríður Snæbjörnsdóttir hefur alla ævi verið mikill jafnréttissinni bæði í orði og á borði. Hún er hámenntuð í stjórnun og hefur unnið sem slík á stærstu heilbrigðisstofnunum landsins.
Það er hægt að gera ýmislegt til að byggja sig aftur upp eftir skilnað
Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali segir hægt að losa peninga með því að kaupa eldri íbúðir þegar menn minnka við sig