Fara á forsíðu

Daglegt líf

Það geta allir lært skapandi hugsun

Það geta allir lært skapandi hugsun

🕔11:29, 5.júl 2016

Það geta allir lært að vera skapandi í hugsun. Það sem skiptir máli er að gefa sér lausan tauminn.

Lesa grein
Í góðri fjarbúð í tuttugu ár

Í góðri fjarbúð í tuttugu ár

🕔11:51, 1.júl 2016

Guðrún Kvaran og eiginmaður hennar hafa verið í fjarbúð í tvo áratugi. Hún segir að þau hjón tali saman á hverjum degi og hafi unun af því að stunda útivist saman .

Lesa grein
Ég veit ekki enn hvort ég á að hlæja eða gráta

Ég veit ekki enn hvort ég á að hlæja eða gráta

🕔09:44, 28.jún 2016

Eru sextugir einstaklingar í dag taldir eiga margt sameiginlegt með þeim sem eru áttræðir eða níræðir eða með stækkandi hóp tíræðra, spyr hún Jónína Ólafsdóttir

Lesa grein
Þegar samkynhneigt barn giftir sig

Þegar samkynhneigt barn giftir sig

🕔13:41, 27.jún 2016

Brúðkaup samkynhneigðra geta verið sumu fólki erfið, sérstaklega ef foreldrar hafa blendnar tilfinningar gagnvart tilvonandi maka barnsins

Lesa grein
Of gömul til að fá vinnu á Íslandi en ekki í Noregi

Of gömul til að fá vinnu á Íslandi en ekki í Noregi

🕔09:47, 24.jún 2016

Guðrún Jóna var búin að leita með logandi ljósi að vinnu á Íslandi en fékk enga. Nú er hún á förum til Noregs.

Lesa grein
Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

🕔14:36, 22.jún 2016

Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefa vísbendingar um hvað er að gerast  í svefnherbergjum sama fólks.

Lesa grein
Giftist gömlu kærustunni eftir 50 ár

Giftist gömlu kærustunni eftir 50 ár

🕔11:14, 20.jún 2016

Með tilkomu samfélagsmiðla er orðið auðveldara að hafa uppá gömlum kærustum og stundum leiðir það til þess að menn ná aftur saman

Lesa grein
Eru Norðmenn blóðheitari en Íslendingar?

Eru Norðmenn blóðheitari en Íslendingar?

🕔13:29, 17.jún 2016

Hvers vegna skyldi stemmingin á þjóðhátíðardaginn í Noregi, vera svona frábrugðin því sem hún er hjá okkur?

Lesa grein
Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann

Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann

🕔10:18, 16.jún 2016

Bryndís Víglundsdóttir kennari og brautryðjandi í málefnum fatlaðra segir að það sé misskilningur að börn og unglingar vilji ekki tala við gamalt fólk

Lesa grein
Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin

Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin

🕔10:44, 8.jún 2016

Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir

Lesa grein
Tregða við að breyta hárgreiðslunni

Tregða við að breyta hárgreiðslunni

🕔09:14, 3.jún 2016

Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veltir fyrir sér hvers vegna við breytum klippingunni síður með aldrinum

Lesa grein
Nokkur góð ráð við að pakka í ferðatöskuna

Nokkur góð ráð við að pakka í ferðatöskuna

🕔10:57, 1.jún 2016

Það getur verið vandaverk að pakka niður í tösku svo vel fari.

Lesa grein
Nokkrar góðar mánudagshugmyndir

Nokkrar góðar mánudagshugmyndir

🕔10:58, 23.maí 2016

Það er ýmislegt hægt að gera með litlum tilkostnaði.

Lesa grein
Að sofa í sitt hvoru herberginu

Að sofa í sitt hvoru herberginu

🕔12:05, 20.maí 2016

Það getur haft slæm áhrif á hjónabandið ef fólk hættir að deila rúmi.

Lesa grein