Fólkið á Sléttuvegi hoppar af kæti
Ingibjörg Elíasdóttir og hópur fólks sem býr við Sléttuveg er ánægt með að samningur skuli kominn á um byggingu þjónustumiðstöðvar og hjúkrunarheimilis þar
Hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar um rúmlega 200 á allra næstu misserum.
Umræðan um það hvaða orð á að nota um fólk á eftirlaunum er lífleg
Það þarf að ýmsu að huga áður en barnabörnin koma í heimsókn
Rætt við Bryndísi Einarsdóttur sálfræðing um missi og sorg
Orðin skipta máli og það er rangt að barngera eldra fólk og segja að það sé krúttlegt
Börkur Thoroddsen tannlæknir segir frá örlagaríkri ferð í strætó með Austurbæ Vesturbæ hraðferð
Það getur verið álag á hjónabandið þegar börnin flytja aftur heim
Með aldrinum verður stundum erfiðara en áður að vera á háum hælum
10 hugmyndir að skemmtilegum verkefnum til að sinna þegar menn eru komnir á eftirlaun
Guðbjörg Hjálmarsdóttir segir að það skipti miklu máli að viðskiptavinir hennar upplifi að þeir skipti máli og að þeir fái góða þjónustu.
Kristinn R. Ólafsson er 64 ára – en er ekki farinn að missa hárið
Hjón hvíla yfirleitt saman í kirkjugarðinum, en það er ekki algilt og þeir sem eru ógiftir eiga oft ekki vísan stað í kirkjugarðinum.