Ekki að sitja og sakna þess sem var
Guðríður B Helgadóttir setti þessar hugsanir sínar á blað fyrir Þjóðminjasafnið en ákvað að deila þeim líka með lesendum Lifðu núna
Guðríður B Helgadóttir setti þessar hugsanir sínar á blað fyrir Þjóðminjasafnið en ákvað að deila þeim líka með lesendum Lifðu núna
Það getur verið flókið verkefni fyrir uppkomin börn að skipta með sér ábyrgð á umönnun aldraðra foreldra.
Neglurnar fara illa í tíðarfari eins og verið hefur í vetur. Hér eru nokkur góð nagla- og handaráð
Cindy Joseph er ein af glæslulegustu konum samtímans, fyrirsætuferill hennar hófst þó ekki fyrr en hún var komin undir fimmtugt.
Víða um lönd fara fram umræður um gildi þess fyrir eldra fólk að hafa gæludýr
Ef fólk er ánægt í eigin skinni á það oft auðveldara með að umgangast aðra, lykillinn að góðum samskitpum er sjálfsöryggi
Það útheimtir heilmiklar pælingar að velja sér gleraugu til að ganga með. Við ræddum málið við Friðleif Hallgrímsson hjá gerlaugnaversluninni PLUSMINUS
Sálfræðingur segir að netið opni marga möguleika fyrir þá sem eru í makaleit, það sé hins vegar misjafn sauður í mörgu fé
Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum
Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu
Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.