Talið að minnst 20.000 þjáist af kæfisvefni
Kæfisvefn getur verið hættulegur heilsunni. Sívaxandi fjöldi Íslendinga hefur greinst með þennan kvilla.
Kæfisvefn getur verið hættulegur heilsunni. Sívaxandi fjöldi Íslendinga hefur greinst með þennan kvilla.
Sissa, eiginkona Geirs A. Guðsteinssonar, greindist með alzheimer fyrir fimm árum og býr nú á stofnun.
Þetta er heilabilun og hugsun fólks verður hægari og verklag skerðist segir Jón G. Snædal öldrunarlæknir í þessum pistli
Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar 6.pistill Góðar upplýsingar eru grundvöllur allra sjúkdómgreininga og það á einnig við um greiningu á orsökum heilabilunar. Í því tilviki skiptir einnig miklu máli að fá upplýsingar frá nánasta aðstandanda, um hvaða breytingar hafa orðið
Jón G. Snædal skrifar. 5. pistill Einfalda skilgreiningin er “taugahrörnunarsjúkdómur í heila” en það eru til fleiri slíkir sjúkdómar þannig að frekari skýringa er þörf. Almennt er talið að sjúkdómurinn orsakist af amyloid útfellingum í heila. Sýnt hefur verið fram
Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar um forvarnir gegn vitrænni skerðingu og heilabilun
Jón G. Snædal öldrunarlæknir skrifar um forstig heilabilunar
Jón G. Snædal öldrunarlæknir öldrunarlæknir skrifar þennan áhugaverða pistil
Fyrsti pistill Jóns G. Snædal öldrunarlæknis um heilabilun
Að meðaltali er fólk greint með Alzheimers sjúkdóminn á áttræðisaldri og einkennin koma fram eitt af öðru yfir lengri tíma. Þó eru alltaf einhverjir sem greinast fyrr. Minnistap er ekki eina einkennið sem bendir til þróunar sjúkdómsins, þó umræðan snúist
Einmanaleiki hér á landi er mestur meðal ungra karlmanna og eldri kvenna, ef marka má rannsókn sem Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis fjallaði nýlega um á málþingi um einmanaleika. Málþingið var haldið í samvinnu Landssambands
„Fimmti hver Íslendingur 67 ára og eldri er stundum eða oft einmana. Stundum er það alvarlegt mál, flókið og erfitt að vera einmana. Þú getur valið að vera einn, en enginn vill vera einmana. Afleiðingar einmanaleika og félagslegrar einangrunar geta