Þunglyndi algengt á hjúkrunarheimilum
Allt að helmingur vistmanna á hjúkrunarheimilum glímir við þunglyndi. Mikilvægt er að þekkja einkenni sjúkdómsins.
Allt að helmingur vistmanna á hjúkrunarheimilum glímir við þunglyndi. Mikilvægt er að þekkja einkenni sjúkdómsins.
Það gæti verið góð leið til að vekja heilann af værum blundi.
Reynt er að rjúfa einangrun ungs fólks sem einangrar sig, en engum þykir skrítið að eldra fólk sé aleitt dögum saman.
Það er lykilatriði að læra eitthvað nýtt þegar aldurinn færist yfir, ef menn vilja halda heilanum í góðri þjálfun.
Eden hugmyndafræðin í rekstri hjúkrunarheimila byggist á því að skapa heimilislega stemmingu meðal annars með gæludýrum.
Leiðir til að minnka líkur á að þeir sem þurfa að annast maka sína veika örmagnist bæði andlega og líkamlega.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.
Það getur verið mikið áfall þegar ástvinur greinist með heilabilun, en það eru leiðir til að taka á vandanum
Þetta segir Svava Aradóttir framkvæmdstjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer sjúklinga. Engin miðlæg skráning er til á fjölda fólks með heilabilun hér á landi.
Öll samskipti hafa jákvæð áhrif á líðan fólks.
Mikilvægi svefnsins vill stundum gleymast, en manneskja sem lifir það að verða níræð hefur sofið í um 30 ár.
Sex aðferðir við að þjálfa heilann og minnið. Það er til dæmis gott að fá sér kríu yfir daginn til að skerpa á hugsuninni.
Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann
Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.