Þögli sjúkdómurinn
,,Maður finnur engin einkenni af beinþynningu. Þess vegna viljum við finna þá sem eru í mestri hættu að brotna og fyrirbyggja beinbrot,“ segir Sigríður.
,,Maður finnur engin einkenni af beinþynningu. Þess vegna viljum við finna þá sem eru í mestri hættu að brotna og fyrirbyggja beinbrot,“ segir Sigríður.
– segir Kristín Guðmundsdóttir sem lætur aldurinn ekki aftra sér frá því að fara í sund
Hvað skyldu landsmenn synda oft í kringum landið að þessu sinni í landsátakinu Syndum?
,,Verum góð hvort við annað og njótum þess að vera til því það er ekki sjálfsagt,“ segir Björn Ófeigsson.
Það er mikilvægt að þekkja gildin sín segir Björn Ófeigsson eigandi vefsíðunnar Hjartalíf
Þessi íþróttagrein er talin henta eldra fólki sérstaklega vel
-og eru til aðrar aðferðir en lyf til að slá á verkina?
-óheilnæmt mataræði og áralangt hreyfingarleyfi getur leitt til ,,insúlínviðnáms“
Sylvía Guðmundsdóttir tók spariféð og fékk nýjan mjaðmalið hjá Klíníkinni
Byltuvarnardagurinn 22. september.
Aldursfordómar gera ráð fyrir að fólk hætti að stunda kynlíf eftir vissan aldur. Hið rétta er að þetta er rangt.
Við getum ekki flúið Elli kerlingu en við getum bætt umgengni okkar við hana.
Margir af eldri kynslóðinni finna stundum fyrir svima, þetta á ekki síst við elstu kynslóðina. Heilsuvera birti nýlega grein um svima og helstu orsakir hans. Heilsuvera er frábær vefur sem birtir margvíslegar heilsufarsupplýsingar og gerir fólki til dæmis líka kleift
Athyglisverður pistill eftir Steinunni Þorvaldsdóttur sem veltir fyrir sér ástæðum þess að menn voru mun grennri hér áður fyrr.