Nokkur skotheld læknaráð
Að eiga í góðum samksiptum við lækni getur haft mikil áhrif á heilsu sjúklingsins.
Að eiga í góðum samksiptum við lækni getur haft mikil áhrif á heilsu sjúklingsins.
Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.
Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi
Kannski er ekki hægt að grenna sig til að komast í sparifötin um helgina! Steinunn Þorvaldsdóttir spáir í öll ráðin sem stöðugt er verið að gefa okkur.
Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur
Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.
Skemmtilegra að gleyma hvað maður er gamall og gera bara hlutina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir í nýjum pistli.
Allir vita hversu hollt er að stunda hreyfingu og líkamsrækt, en hvers vegna er svona erfitt að koma sér af stað?