Hjól eða hring? Þú mátt velja
Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur
Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur
Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.
Skemmtilegra að gleyma hvað maður er gamall og gera bara hlutina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir í nýjum pistli.
Allir vita hversu hollt er að stunda hreyfingu og líkamsrækt, en hvers vegna er svona erfitt að koma sér af stað?