Nokkrir höfðu lesið Sextíu kíló af sólskini
Ásdís Skúladóttir segir frá bókaklúbbi U3A og hvaða bækur hann hefur augastað á um jólin
Breytingin tekur gildi 1.janúar og nær til þeirra sem eru 67 ára og eldri og einnig til öryrkja
Sölvi Sveinsson fyrrverandi skólameistari ákvað að hætta að vinna á meðan hann hefði enn vit og heilsu „sem ég tel mig hafa enn þá,“ segir hann glaðhlakkalega þegar Lifðu núna hafði samband við hann til að forvitnast um hvar hann væri nú.
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir heildarskatta og skerðingar hjá eldri borgurum fara í 81,9%
Í bókinni Hrauney segir frá álfum og kynjaverum
Það getur verið hægara sagt en gert að halda aftur af átinu í desember.
Kostnaður við erfisdrykkjuna hefur áhrif á að jafðarförum í kyrrþey hefur fjölgað úr 43 í 258 á sjö árum
Ekki gefa börnunum eitthvað sem þið vitið að foreldrana langar til að gefa þeim
Það sparar tíma, peninga og fyrirhöfn að leyfa gráu hárunum að vaxa.
Erna Indriðadóttir veltir þessari spurningu fyrir sér í nýjum pistli
Steinunn S. Sigurðardóttir og Ingólfur Steinar Ingólfsson fluttu frá Akureyri í Hveragerði til að vera nær börnum og barnabörnum
Ég hafði áhyggjur af því hvernig lífið yrði þegar við yrðum bara tvö, en það reyndist óþarfi segir greinarhöfundur
„Ég er alveg himinlifandi í nýja starfinu mínu. Ég er orðin hótelstjóri á hótel Glym í Hvalfirði, þar tók ég við fyrir rúmum mánuði. Það má eiginlega segja að mér hafi verið ýtt út í þetta af fyrrverandi eigendum og fólkinu í