Eldri borgarar fái að velja milli 2ja til 3ja rétta
Eyjólfur Elías Einarsson stjórnar matseldinni á Vitatorgi í Reykjavík og dreymir um nýtt eldhús og enn betri þjónustu
Eyjólfur Elías Einarsson stjórnar matseldinni á Vitatorgi í Reykjavík og dreymir um nýtt eldhús og enn betri þjónustu
Þeir sem hafa yfir 500 þúsund í eftirlaun eftir skatta, greiða 409 þúsund krónur á mánuði á hjúkrunarheimilinu
Félag eldri borgara í Reykjavík lýsir sárum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og 3,4% hækkun ellilífeyris
Nú er rétti tíminn til að láta sprauta sig gegn hinni árlegu flensu.
Eiga karlar að vera riddaralegir við konur? Sigrún Stefánsdóttir lýsir sinni upplifun af því í þessum pistli
Félag eldri borgara í Reykjavík og Samtök aldraðra reyna að halda niðri verðinu á íbúðum fyrir eldri borgara
Eldri borgarar eiga ekki orð yfir galdrakonuna Tanyu sem fær alla til að hreyfa sig
Þar sem veturinn minnir hressilega á sig um þessa helgi er ekki úr vegi að útbúa heitan og notalegan rétt fyrir gesti eða bara fyrir heimilisfólkið. Nú er ferska, íslenska grænmetið í verslunum og tilvalið að nýta það á meðan
Ármann Jakobsson prófessor veltir fyrir sér hvers vegna Íslendingasagnanámskeiðin hafi slegið í gegn hjá eldri kynslóðinni
Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB skrifar: Það eru ekki bara börn með skólatöskur sem koma með haustið eins og Vilborg Dagbjartsdóttir orti svo eftirminnilega um. Allt vetrarstarf fer í gang og þar sem æ
Langflest sveitarfélög landsins leggja mikið uppúr þjónustu við þá sem eru 67 ára og eldri. Þar er heilsuefling ofarlega á blaði, en rannsóknir dr. Janusar Guðlaugssonar hafa sýnt mikilvægi hreyfingar og styrktarþjálfunar fyrir eldra fólk. Þannig halda menn heilsu fram
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur rýnir í málefni aldraða og fjárlögin fyrir 2019
Hvatt til að taka þátt í netkönnun um helstu verkefnin á þessu sviði næstu áratugi
Og ellefu og tólf..lyfta hælum.. og einn..og tveir.. og þrír… og fjórir……kallar Brynjólfur Björnsson leiðbeinandi í vatnsleikfiminni í Laugardalnum, undir fjörugum harmónikutónum. Sólin skín og rúmlega 40 þáttakendur hreyfa sig í takt við leiðbeiningar Brynjólfs. Stundum eru þó fleiri í