Fara á forsíðu

Hringekja

Kommúnur í sveit gætu verið spennandi kostur fyrir eftirlaunaþega

Kommúnur í sveit gætu verið spennandi kostur fyrir eftirlaunaþega

🕔10:18, 19.des 2017

Árni Gunnarsson vill kanna áhugann á slíku sambúðarformi eldra fólks

Lesa grein
Orlando, Mistur og Syndafallið þykja áhugaverðar

Orlando, Mistur og Syndafallið þykja áhugaverðar

🕔13:52, 18.des 2017

Bókaþjóðin er ekki eins mikil bókaþjóð og hún heldur, segir Ásdís Skúladóttir en í bókaklúbbnum hennar er mikill áhugi á jólabókunum í ár

Lesa grein
Merkismaður

Merkismaður

🕔11:38, 18.des 2017

Þetta var þó gullmerki, ekki bronsmerki eins og í 200 metra sundinu forðum daga, segir Jónas Haraldsson.

Lesa grein
Dregið úr kostnaði við tannlækningar 2018

Dregið úr kostnaði við tannlækningar 2018

🕔11:51, 15.des 2017

Inga Sæland segist ekki hafa haft efni á að fara til tannlæknis í níu ár

Lesa grein
FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

🕔11:11, 15.des 2017

Nú líður að tíma þar sem kjöt er oft fyrirferðamikið í máltíðum. Þá er tilvalið að búa til grænmetisböku til tilbreytingar síðustu dagana fyrir jólin. Bökubotn: 250 g hveiti, 125 g smjör 1/2 tsk. salt 1 eggjarauða 2-3 msk. kalt

Lesa grein
Jólasöngvar í Langholtskirkju í fjörutíu ár

Jólasöngvar í Langholtskirkju í fjörutíu ár

🕔14:49, 14.des 2017

Fyrstu tónleikarnir í kirkjunni voru haldnir í frosti og kulda, áður en búið var að koma byggingunni undir þak

Lesa grein
Stórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma

Stórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma

🕔11:48, 14.des 2017

Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra

Lesa grein
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

🕔11:34, 14.des 2017

Konur eru m.a. neytendaforingjar heimilanna og halda samböndum gangandi, segir í nýlegri grein í USA TODAY

Lesa grein
Amma og afi eiga ekki að vera í skammarkróknum í íslensku samfélagi

Amma og afi eiga ekki að vera í skammarkróknum í íslensku samfélagi

🕔13:06, 13.des 2017

Athyglisverður leiðari í Fréttablaðinu í dag

Lesa grein
Baldvin Jónsson markaðsmaður

Baldvin Jónsson markaðsmaður

🕔09:30, 13.des 2017

 Baldvin Jónsson hefur löngum verið áberandi í íslensku samfélagi. Störf hans hafa undanfarin 20 ár snúist um að kynna íslensk sælkeramatvæli í Bandaríkjunum og þar af leiðandi hefur hann dvalið langdvölum þar í landi. Nú er Baldvin kominn hingað til lands

Lesa grein
Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

🕔11:50, 12.des 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Vonskuveður geisar fyrir austan og á afskekktum bæ uppi á heiði undirbúa ábúendur jólin.  Seint á Þorláksmessukvöld er barið að dyrum og úti stendur maður á miðjum aldri sem segist hafa villst frá félögum sínum.  Honum

Lesa grein
Eigum að vita hvert við viljum fara og þora að fara þangað.

Eigum að vita hvert við viljum fara og þora að fara þangað.

🕔10:53, 12.des 2017

Fyrir 15 árum voru líka 100 manns fastir inni á LHS þar sem ekki var í önnur hús að venda, segir Ólafur Örn Ingólfsson

Lesa grein
Má segja þetta við foreldra barnabarnanna okkar?

Má segja þetta við foreldra barnabarnanna okkar?

🕔15:58, 11.des 2017

Grandparents.com spurði nokkra foreldra hvað þá myndi langa til að segja við uppkomnu börnin sín

Lesa grein
Merkar konur og engin elliheimili

Merkar konur og engin elliheimili

🕔11:53, 11.des 2017

Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur segir frá bók eftir Elínborgu Lárusdóttur

Lesa grein