Fljóð og fossar í Anarkíu
Tónlistar- og myndlistarkonan Jóhanna V. Þórhallsdóttir er að opna sína þriðju einkasýngu í salarkynnum Anarkíu í Kópavogi.
Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar boðar hækkun lægstu eftirlauna afturvirkt frá 1.maí á þessu ári
Björgvin Guðmundsson skrifar pistil um nauðsyn þess að ríkisvaldið „skili“ tilbaka hluta af þeim lífeyri sem það tekur „ófrjálsri hendi“ af eldri borgurum
Sigrún Stefánsdóttir segir í nýjum pistli að margir þjáist af fyrirlestarkvíða
Það ríkti mikil gleði þegar fyrsta skóflustungan var tekin að byggingu nýrra íbúða í Mjódd fyrir eldri borgara í Reykjavík.
Láttu ekki aldur þinn stjórna því hvernig þér líður. Láttu þér í léttu rúmi liggja hvað samfélaginu finnst um þig, er inntak þessa pistils.
Hægt er að fylla út bækling ef menn hafa ákveðnar óskir um meðferð við lífslok og tilhögun jarðarfarar
Hér koma átta atriði sem segja til um hvort svo er
Landlæknisembættið ráðleggur fólki að biðja lækni um að setja óskir um slíkt inní rafræna sjúkraskrá
Eftirlaun þeirra verst settu hækka, en heildartekjur rúmlega 4000 eftirlaunamanna lækka samkvæmt drögum að nýju frumvarpi um almannatryggingar
Í Bandaríkjunum er það alríkisglæpur að mismuna fólki á grundvelli aldurs hvort sem það er í atvinnu eða vegna fjármála, segir Pétur Sigurðsson.