Fara á forsíðu

Hringekja

Fjöruferð með barnabörnunum

Fjöruferð með barnabörnunum

🕔11:06, 20.ágú 2014

Meðal þess sem bent er á í bókinni Reykjavík barnanna er fjöruferð á Seltjarnarnesi, en fjörur eru vítt og breitt um landið og því hægt að bregða sér í fjöruferð hvar sem er.

Lesa grein
Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer

Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer

🕔13:00, 19.ágú 2014

Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann

Lesa grein
Háskóli þriðja æviskeiðsins fær styrk frá Evrópusambandinu

Háskóli þriðja æviskeiðsins fær styrk frá Evrópusambandinu

🕔15:14, 18.ágú 2014

Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.

Lesa grein
Krossferð gegn Bítlunum

Krossferð gegn Bítlunum

🕔11:15, 18.ágú 2014

Uppi varð fótur og fit þegar John Lennon lýsti því yfir árið 1966 að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús Kristur. Ummælin fóru sérstaklega fyrir brjóstið á fólki í Biblíubelti Bandaríkjanna.

Lesa grein
Kynslóðin sem mun bylta hugmyndum um aldur og eftirlaun

Kynslóðin sem mun bylta hugmyndum um aldur og eftirlaun

🕔11:29, 14.ágú 2014

Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.

Lesa grein
Fjölskylduhús í vesturbænum

Fjölskylduhús í vesturbænum

🕔16:09, 13.ágú 2014

Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár

Lesa grein
Rúmlega sextugir hafa lítil áhrif í nefndum á Akranesi

Rúmlega sextugir hafa lítil áhrif í nefndum á Akranesi

🕔15:48, 12.ágú 2014

Jóhannes Finnur Halldórsson viðskiptafræðingur kallar eftir meiri áhrifum þessa hóps í samfélaginu.

Lesa grein
Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

🕔11:14, 12.ágú 2014

Fimm sinnum fleiri Íslendingar skiptast nú á heimilum við fólk í öðrum löndum í sumarleyfinu, en fyrst eftir hrun, segir Sesselja Traustadóttir umboðsmaður Intervac á Íslandi. Með þessu móti er hægt að ferðast ódýrt um allan heim.

Lesa grein
Ekki hækka eftirlaunaaldur þeirra sem nú eru sextugir

Ekki hækka eftirlaunaaldur þeirra sem nú eru sextugir

🕔10:57, 10.ágú 2014

segir formaður Landssambands eldri borgara. Margir sem nú eru sextugir farnir að hlakka til að hætta að vinna.

Lesa grein
Nunnurnar gaukuðu að mér plöntum eða fræi

Nunnurnar gaukuðu að mér plöntum eða fræi

🕔13:04, 8.ágú 2014

Guðrún Helgadóttir rithöfundur skrifar ekki bara bækur. Hún er með græna fingur og ræktar fallegan garð við húsið sitt á Túngötu í miðbæ Reykjavíkur.

Lesa grein
Meinilla við Rækju-viðurnefnið

Meinilla við Rækju-viðurnefnið

🕔10:00, 3.ágú 2014

Jean Shrimpton, eitt áhrifamesta tískutákn allra tíma að mati Time árið 2012, steig sín fyrstu framaskref í London í byrjun sjöunda áratugarins og rekur núna hótel í Cornwall á Englandi.

Lesa grein
Bankinn hjá pabba og mömmu

Bankinn hjá pabba og mömmu

🕔15:00, 30.júl 2014

Breskir foreldrar hætta við sólarlandaferðir, minnka við sig í húsnæði og fresta því að fara á eftirlaun til að létta fjárhagsbyrðar fullorðinna barna sinna.

Lesa grein
Níræðir á tölvunámskeiðum

Níræðir á tölvunámskeiðum

🕔10:00, 29.júl 2014

Tæpast er hægt að væna eldri kynslóðina um að vera ekki námfús því 81% fólks á aldrinum 65 – 74 ára notar netið daglega og nemendur á tölvunámskeiðum eru sumir hverjir um nírætt.

Lesa grein
Grátt hár að komast í tísku hjá ungum stúlkum?

Grátt hár að komast í tísku hjá ungum stúlkum?

🕔14:00, 28.júl 2014

Grátt hár er smart og ekki endilega merki um aldur og hnignandi fegurð

Lesa grein