Veit ekki hvort ég verð að syngja 100 ára
Ragnar Bjarnason hefur sungið fyrir Íslendinga rúm 60 ár. Hann er orðinn áttræður, en lætur það ekki aftra sér frá að halda afmælistónleika og gefa út nýja plötu.
Hjónaskilnaðir fólks á efri árum færast í vöxt í vestrænum ríkjum og er Ísland þar engin undantekning.
Afar og ömmur geta komið hér sterk inn, en tæp 20% íslenskra grunnskólanemenda ná ekki lágmarksviðmiðum í lestri
Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur afsannar margar hugmyndir um eldri starfsmenn.
Ömmur geta verið liðtækar í Löggu og bófa.
Eldri kynslóðin kaupir ekki bara heyrnartæki og hægindastóla. Markaðsfólk og auglýsendur kveikja á perunni.
Allar konur þurfa hvíld, jafnvel frá fullkomnum eiginmanni, segir Sandra Howard rithöfundur og eiginkona fyrrum formanns breska Íhaldsflokksins sem hefur minnkað við sig vinnu.
Ský á auga eru algengasta orsök þess að menn fara að sjá illa með aldrinum. Rúmlega 1800 manns fengu nýjan augastein á síðasta ári, en mikill fjöldi bíður eftir að komast í aðgerð.
Ungur írþóttafræðingur segir að ef menn hætti að hreyfa sig verði þeir gamlir. Hann hefur gefið út bók með leikfimiæfingum fyrir sextuga og eldri.
Meðal þess sem bent er á í bókinni Reykjavík barnanna er fjöruferð á Seltjarnarnesi, en fjörur eru vítt og breitt um landið og því hægt að bregða sér í fjöruferð hvar sem er.
Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann
Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.
Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.