Vilja ráða ungt og fallegt fólk
Formaður Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar er sammála Franz páfa um skort á virðingu gagnvart eldra fólki
Formaður Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar er sammála Franz páfa um skort á virðingu gagnvart eldra fólki
Skemmtilegra að gleyma hvað maður er gamall og gera bara hlutina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir í nýjum pistli.
Víða um lönd fara fram umræður um gildi þess fyrir eldra fólk að hafa gæludýr
Ef fólk er ánægt í eigin skinni á það oft auðveldara með að umgangast aðra, lykillinn að góðum samskitpum er sjálfsöryggi
Rannsóknir benda til þess að lækka megi tíðni ristilkrabbameins um 70-80% með reglulegri krabbameinsleit, segir Jón Örvar Kristinsson meltingarsérfræðingur.
Það útheimtir heilmiklar pælingar að velja sér gleraugu til að ganga með. Við ræddum málið við Friðleif Hallgrímsson hjá gerlaugnaversluninni PLUSMINUS
Rannsóknir sýna að aldraðir þurfa að bíða lengur eftir meðferð á heilbrigðisstofnunum en aðrir
Hlín Agnarsdóttir skrapp til Indlands sem er heillandi land og næstum því heil heimsálfa, fyrir þá sem vilja leggja land undir fót
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.