Kjötsúpa að hausti

Kjötsúpa að hausti

🕔11:00, 22.okt 2021

Stútfull af næringu og hráefnið svo gott að útkoman getur ekki annað en orðið góð

Lesa grein
Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

🕔09:00, 15.okt 2021

Forréttur fyrir fjóra: 10-16 stk. hörpuskelfiskur 2 fallegar paprikur 3 msk. ólífuolía 1-2 hvítlauksrif, sneidd gott pestó rifinn parmesanostur Skerið paprikurnar í tvennt eftir endilöngu og fræhreinsið þær. Gætið þess að stinga ekki á þær göt. Látið 1 msk. af

Lesa grein
Dásamleg fylling í tortilla köku – holl og bragðgóð

Dásamleg fylling í tortilla köku – holl og bragðgóð

🕔13:46, 8.okt 2021

Hér er fylling í tortillakökur sem verður að teljast holl og óhætt er að bjóða fólki á öllum aldri og nánast hvaða matarstefnu sem þeir aðhyllast. Í uppskriftinni er ekki kjöt en auðvitað má bæta við kjúklingabitum ef óskað er.

Lesa grein
Bakan í klúbbinn

Bakan í klúbbinn

🕔12:45, 1.okt 2021

Nú er klúbbatíminn hafinn og við megum koma saman eftir leiðindatímabil með samkomutakmörkunum. Við höfum öll hlakkað til þessa tíma og haustið getur hafist með hefðbundu klúbbahaldi. Hér er baka sem slær í gegn í bóka-, sauma- eða gönguklúbbnum. Gjörið

Lesa grein
Gúllassúpa að hausti og bláber í eftirrétt

Gúllassúpa að hausti og bláber í eftirrétt

🕔09:00, 24.sep 2021

Himnesk uppskrift að gúllassúpu með nautakjöti og grænmeti beint upp úr jörðinni

Lesa grein
Kaka með berjum og heitri karamellusósu

Kaka með berjum og heitri karamellusósu

🕔15:44, 17.sep 2021

Árstími berjatínslunnar er runninn upp og að sögn fróðra er þetta mjög gott berjaár. Sumir hafa notið meiri sólarblíðu en aðrir hafa upplifað meiri vætutíð. En til að berin þroskist vel þarf sitt lítið af hvoru og þar sem við

Lesa grein
Rúllutertubrauð í klúbbinn

Rúllutertubrauð í klúbbinn

🕔14:47, 10.sep 2021

Nú eru klúbbarnir að fara í gang aftur aftir langan tíma í covid fári svo gott er að rifja upp gamla, góða rúllubrauðið sem öllum þykir gott.   1 rúllutertubrauð 100 g pepperoni, skorið smátt grillaðar paprikur úr krukku 100

Lesa grein
Kartöflusmælki í haustbúningi

Kartöflusmælki í haustbúningi

🕔15:26, 3.sep 2021

-ómótstæðilegt meðlæti með kjúklingi eða fiski

Lesa grein
Brokkolí- og blómkálsbaka með gráðaosti

Brokkolí- og blómkálsbaka með gráðaosti

🕔11:00, 27.ágú 2021

Nú er tilvalið að nýta allt ferska grænmetið í verslunum.

Lesa grein
Grillaðar tortilla pönnukökur

Grillaðar tortilla pönnukökur

🕔11:58, 20.ágú 2021

Senn líður að sumarlokum en enn er tími til að grilla. Hér er uppskrift að grilluðum pönnukökum sem fallið hafa í kramið hjá öllum aldurshópum og eru bæði góðar heitar og kaldar. 4 stórar tortilla pönnukökur 1 dós baunamauk, hitað í potti

Lesa grein
Spænskt tómatasalat með hráskinku af matarvef BBC

Spænskt tómatasalat með hráskinku af matarvef BBC

🕔11:21, 13.ágú 2021

Einfaldleiki og ferskleiki í fyrirrúmi.

Lesa grein
Grillaður lax og jarðarberjamauk

Grillaður lax og jarðarberjamauk

🕔10:48, 6.ágú 2021

Laxveiðimenn hafa nú borið matinn heim í hús í mismiklum mæli en þá er gott að geta gripið til góðra uppskrifta. Laxinn er jú eitt af því hollasta sem við getum látið ofan í okkur, í svokallaða ofurfæðisflokknum. Hér er

Lesa grein
Frönsk tómatbaka, ekki pítsa

Frönsk tómatbaka, ekki pítsa

🕔07:30, 30.júl 2021

Frakkar eru lagnir við að búa til alls konar ljúffengar bökur

Lesa grein
Guðdómleg rabarbarabaka að sumri

Guðdómleg rabarbarabaka að sumri

🕔07:40, 23.júl 2021

Einfaldara getur það ekki verið – klárast alltaf í hvelli

Lesa grein