Fara á forsíðu

Réttindamál

Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

🕔10:40, 15.sep 2017

Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.

Lesa grein
Galið að þurfa að borga með sér til að fá að vinna

Galið að þurfa að borga með sér til að fá að vinna

🕔13:12, 2.sep 2017

Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona talar hispurslaust um stöðu eldra fólks í áhugaverðu viðtali í Fréttablaðinu í dag.

Lesa grein
Ákjósanleg samfélagsleg áhrif af afnámi skerðinga

Ákjósanleg samfélagsleg áhrif af afnámi skerðinga

🕔13:08, 28.ágú 2017

Haukur Arnþórsson var með athyglisverða grein um skerðingar í lífeyriskerfinu í Morgunblaðið um helgina.

Lesa grein
Hvað á að kalla þá sem eru hættir að vinna en ekki orðnir gamlir?

Hvað á að kalla þá sem eru hættir að vinna en ekki orðnir gamlir?

🕔12:26, 18.júl 2017

Greinarhöfundur í The Economist kallar eftir nýrri skilgreiningu á þessu æviskeiði

Lesa grein
Gefst fólk upp á að greiða í lífeyrissjóði?

Gefst fólk upp á að greiða í lífeyrissjóði?

🕔11:29, 13.júl 2017

Ef þú tekur fjármuni af eldri borgara og skilar síðan hluta þess til baka ertu ekki að veita honum kjarabætur, segir Björgvin Guðmundsson.

Lesa grein
Borgin lokar félagsmiðstöðvum vegna manneklu

Borgin lokar félagsmiðstöðvum vegna manneklu

🕔10:00, 11.júl 2017

Þeir sem ekki geta eldað sjálfir fá heimsendan mat

Lesa grein
Hlutskipti eldri  kvenna sýnir að kvenfrelsisbaráttunni er hvergi nærri lokið

Hlutskipti eldri kvenna sýnir að kvenfrelsisbaráttunni er hvergi nærri lokið

🕔12:33, 5.júl 2017

„Ef allar konur í heiminum vöknuðu einn morguninn, berðu sér á brjóst og segðu „Ég er alveg ágæt eins og ég er“ myndu heilu hagkerfin riða til falls“. Þegar ég sagði þetta í sjónvarpsþætti fyrir nokkrum árum, voru viðbrögðin mikil.

Lesa grein
Forsætisráðherra segir að forgangsraðað hafi verið í þágu eldri borgara

Forsætisráðherra segir að forgangsraðað hafi verið í þágu eldri borgara

🕔12:11, 16.jún 2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi um gott efnahagsástand í þættinum Í Bítinu á Bylgjunni í morgun

Lesa grein
Við hverfum í borgarrykið

Við hverfum í borgarrykið

🕔12:29, 9.jún 2017

Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir að það þurfi að breyta baráttuaðferðum eldra fólks í takt við nýja tíma. Hún segist nota samfélagsmiðla til að hafa samband við pólitíkusa og það virki oft ágætlega.

Lesa grein
Eldri borgarar hvattir til að bjóða sig fram í næstu sveitarstjórnarkosningum

Eldri borgarar hvattir til að bjóða sig fram í næstu sveitarstjórnarkosningum

🕔10:19, 30.maí 2017

Í ályktuninni um félags- og velferðarmál, sem var samþykkt á Landsfundi Landssambands eldri borgara í vikunni, er hvatt til þess að áfram verði unnið að því að færa málefni aldraðra til sveitarfélaganna, að því tilskyldu að fjármagn fylgi. Og síðar

Lesa grein
Þórunn tekur við af Hauki

Þórunn tekur við af Hauki

🕔13:21, 26.maí 2017

Þórunn Sveinbjörnsdóttir var í vikunni kjörin formaður Landssambands eldri borgara

Lesa grein
Getur borgað sig að flýta töku lífeyris

Getur borgað sig að flýta töku lífeyris

🕔11:03, 18.apr 2017

Það er allur gangur á því hvort það borgar sig að seinka töku lífeyris, eða fara að taka lífeyri um leið og það er heimilt

Lesa grein
Stjórnvöld ekki tilbúin að greiða það sem þarf

Stjórnvöld ekki tilbúin að greiða það sem þarf

🕔12:43, 29.mar 2017

Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Lesa grein
Ríkið hefur gengið of langt í að tekjutengja lífeyrissjóðina

Ríkið hefur gengið of langt í að tekjutengja lífeyrissjóðina

🕔15:11, 17.mar 2017

Þetta sagði Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í þætti á ÍNN í gærkvöldi

Lesa grein