Borgin lokar félagsmiðstöðvum vegna manneklu
Þeir sem ekki geta eldað sjálfir fá heimsendan mat
Þeir sem ekki geta eldað sjálfir fá heimsendan mat
„Ef allar konur í heiminum vöknuðu einn morguninn, berðu sér á brjóst og segðu „Ég er alveg ágæt eins og ég er“ myndu heilu hagkerfin riða til falls“. Þegar ég sagði þetta í sjónvarpsþætti fyrir nokkrum árum, voru viðbrögðin mikil.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi um gott efnahagsástand í þættinum Í Bítinu á Bylgjunni í morgun
Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir að það þurfi að breyta baráttuaðferðum eldra fólks í takt við nýja tíma. Hún segist nota samfélagsmiðla til að hafa samband við pólitíkusa og það virki oft ágætlega.
Í ályktuninni um félags- og velferðarmál, sem var samþykkt á Landsfundi Landssambands eldri borgara í vikunni, er hvatt til þess að áfram verði unnið að því að færa málefni aldraðra til sveitarfélaganna, að því tilskyldu að fjármagn fylgi. Og síðar
Þórunn Sveinbjörnsdóttir var í vikunni kjörin formaður Landssambands eldri borgara
Það er allur gangur á því hvort það borgar sig að seinka töku lífeyris, eða fara að taka lífeyri um leið og það er heimilt
Það er ósamræmi í þeim kröfum sem gerðar eru til hjúkrunarheimila og fjárveitinga til þeirra, segir Pétur Magnússon formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Þetta sagði Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í þætti á ÍNN í gærkvöldi
Íslenska lífeyriskerfið kemur nokkuð vel út í alþjóðlegum samanburði. Það sker sig þó úr með mikilli tekjutengingu lífeyris úr opinbera kerfinu.
Það þarf að meta hvert tilvik til að sjá hvort það borgar sig að skipta réttindunum eða ekki.
hefðu þeir vitað að lífeyrissjóðurinn myndi valda skerðingu almannatrygginga – segir Björgvin Guðmundsson á Facebook
Ellert B. Schram tekur við formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur hefur fjölgað um tíu prósent á tíu árum.