Fara á forsíðu

Réttindamál

Launamunur kynjanna kemur fram ævina á enda

Launamunur kynjanna kemur fram ævina á enda

🕔17:31, 3.okt 2014

Það þarf ekki að koma verulega á óvart að launamunar kynjanna gæti allt lífið, en ný skýrsla velferðarráðuneytisins sýnir að sú er raunin.

Lesa grein
Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

🕔13:04, 1.okt 2014

Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.

Lesa grein
Vaxandi kjósendahópur

Vaxandi kjósendahópur

🕔21:25, 26.sep 2014

Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.

Lesa grein
Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

🕔13:34, 25.sep 2014

Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?

Lesa grein
Alþingi fjallar nær aldrei um málefni eldra fólks

Alþingi fjallar nær aldrei um málefni eldra fólks

🕔13:15, 23.sep 2014

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að þetta hafi komið henni á óvart

Lesa grein
Líst illa á hækkun matarskatts

Líst illa á hækkun matarskatts

🕔16:05, 10.sep 2014

Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.

Lesa grein
Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

🕔15:35, 3.sep 2014

…..svo það verði ekki eingöngu á færi þeirra efnamestu að annast sína nánustu ef eitthvað bjátar ár, segir formaður BSRB

Lesa grein
Fólk sem telur sig hafa misst vinnuna vegna aldurs snýst til varnar

Fólk sem telur sig hafa misst vinnuna vegna aldurs snýst til varnar

🕔14:56, 22.ágú 2014

Það er mjög erfitt að færa sönnur á að einhverjum hafi verið sagt upp vegna aldurs, enda kemur það ekki fram í uppsagnarbréfinu
..

Lesa grein
Rúmlega sextugir hafa lítil áhrif í nefndum á Akranesi

Rúmlega sextugir hafa lítil áhrif í nefndum á Akranesi

🕔15:48, 12.ágú 2014

Jóhannes Finnur Halldórsson viðskiptafræðingur kallar eftir meiri áhrifum þessa hóps í samfélaginu.

Lesa grein
Ekki hækka eftirlaunaaldur þeirra sem nú eru sextugir

Ekki hækka eftirlaunaaldur þeirra sem nú eru sextugir

🕔10:57, 10.ágú 2014

segir formaður Landssambands eldri borgara. Margir sem nú eru sextugir farnir að hlakka til að hætta að vinna.

Lesa grein
Bann við mismunun vegna aldurs ætti að vera í  stjórnarskrá

Bann við mismunun vegna aldurs ætti að vera í stjórnarskrá

🕔16:55, 23.júl 2014

Formaður Landssambands eldri borgara segir mjög gott að velferðarráðherra hafi brugðist við umræðu um mismunun vegna aldurs á vinnumarkaði.

Lesa grein
Eldri brúðhjón ættu að gera kaupmála

Eldri brúðhjón ættu að gera kaupmála

🕔13:18, 19.júl 2014

Mikilvægt fyrir eldri brúðhjón sem eiga sambönd að baki að ganga vel og tímanlega frá fjár- og erfðamálum.

Lesa grein
Væri til bóta og myndi hjálpa fólki að búa lengur heima

Væri til bóta og myndi hjálpa fólki að búa lengur heima

🕔16:31, 17.júl 2014

segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara um þá ráðstöfun að afnema fasteignagjöld af íbúðarhúsnæði eldri borgara.

Lesa grein
Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?

Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?

🕔15:50, 16.júl 2014

Vestmannaeyjarbær hefur síðustu þrjú ár fellt niður fasteignaskatt þeirra sem eru 70 ára og eldri. Innanríkisráðuneytið skoðar málið og telur þetta lögbrot.

Lesa grein