Fara á forsíðu

Svona er lífið

Erum ekki einhver sem “minna mega sín“

Erum ekki einhver sem “minna mega sín“

🕔08:45, 4.ágú 2017

Wilhelm Wessman gefur ekki mikið fyrir aðgerðir stjórnvalda í kjaramálum eldra fólks um síðustu áramót

Lesa grein
Við erum gömul en ekki dauð

Við erum gömul en ekki dauð

🕔10:46, 30.jún 2017

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara segir ákvarðanir kjararáðs og stjórnvalda til skammar

Lesa grein
Skattar hækkaðir og fátækrastyrkur endurvakinn

Skattar hækkaðir og fátækrastyrkur endurvakinn

🕔10:25, 26.jún 2017

Wilhelm Wessman telur að það sé búið að breyta lífeyrisiðjaldinu í skatt.

Lesa grein
Skrælinginn á kirkjubekknum

Skrælinginn á kirkjubekknum

🕔13:24, 19.jún 2017

Hversu mörg sæti er eðlilegt að taka frá fyrir eina fjölskyldu við kirkjulegar athafnir? Guðrún Guðlaugsdóttir veltir því fyrir sér í þessum pistli

Lesa grein
Ástæðulaus ómöguleiki

Ástæðulaus ómöguleiki

🕔12:20, 12.jún 2017

Það er gjörsamlega óskiljanlegt hve margir þurfa að lifa undir fátæktarmörkum hér í landi, segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli

Lesa grein
Góð leið til að hressa upp á sambandið

Góð leið til að hressa upp á sambandið

🕔11:45, 2.jún 2017

Í vetur fann ég óvart leið til þess að hressa upp á sambandið við minn yndislega sambýlismann, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli.

Lesa grein
Að hafa eða hafa ekki rödd

Að hafa eða hafa ekki rödd

🕔14:36, 12.maí 2017

Skyldi fólki almennt finnast erfiðara að hlusta á kven- en karlaraddir, Matthildur Björnsdóttir veltir þessu fyrir sér.

Lesa grein
Vorið er komið og grundirnar gróa

Vorið er komið og grundirnar gróa

🕔11:10, 3.maí 2017

Ellert B. Schram hélt nýlega uppá 60 ára útskriftarafmæli úr Versló ásamt félögum sínum

Lesa grein
Fataklúbbar gætu verið málið

Fataklúbbar gætu verið málið

🕔10:18, 3.apr 2017

Í fataklúbba væri hægt að koma til dæmis með fallega peysu og fá eitthvað annað fatakyns í staðinn. Þarna er verið að tala um fataskipti til frambúðar, segir Guðrún Guðlaugsdótttir í pistli sínum.

Lesa grein
Lúðvík  Jósepsson og undrið að vera íslendingur

Lúðvík Jósepsson og undrið að vera íslendingur

🕔10:30, 27.mar 2017

Hefði einhver beðið Henry Kissinger um að taka pakka heim til Ameríku úr því það féll ferð? Þeirri spurningu er svarað í nýjum pistli Ingu Dóru Björnsdóttur

Lesa grein
Að njóta óþægilegra aðstæðna

Að njóta óþægilegra aðstæðna

🕔11:44, 20.mar 2017

Það er misjafnt hvernig fólk bregst við óvæntum og óþægilegum aðstæðum, segir í pistli Þráins Þorvaldssonar frá Madeira

Lesa grein
Besta lífeyriskerfi í heimi

Besta lífeyriskerfi í heimi

🕔11:26, 10.mar 2017

Wilhelm Wessman skrifar um samanburð lífeyriskerfisins hér við kerfin í nokkrum nágrannalöndum.

Lesa grein
Hvers vegna fæ ég mér ekki heyrnartæki?

Hvers vegna fæ ég mér ekki heyrnartæki?

🕔13:08, 6.mar 2017

Einhvern veginn virðist mun einfaldara að fá sér gleraugu en heyrnartæki.

Lesa grein
Húsnæðismál í algjöru rugli

Húsnæðismál í algjöru rugli

🕔14:21, 27.feb 2017

Grétar J. Guðmundsson segir í nýjum pistli að það væri skynsamlegast að endurvekja félagslega húsnæðiskerfið í einhverri mynd

Lesa grein