Nýtir reynsluna í þágu næstu kynslóðar
Kolbrún Halldórsdóttir hefur fengist við mörg stórverkefni um dagana, nú er það fullveldið
Kolbrún Halldórsdóttir hefur fengist við mörg stórverkefni um dagana, nú er það fullveldið
Þrátt fyrir að saxast hafi á biðlista eftir liðskiptaaðgerðum bíða rúmlega 300 manns enn eftir að fá nýjan mjaðmalið
Öldrunarheimili Akureyrar kynna nýjar leiðir í öldrunarþjónustu sem gera fólki kleift að vera enn lengur heima.
Barnauppeldi hefur breyst mikið síðan afi og amma voru að ala pabba og mömmu upp.
„Flestar konur fara á breytingaskeiðið í kringum fimmtugt, sumar nokkru fyrr og aðrar síðar. Sumar eru svo heppnar að finna ekkert fyrir breytingaskeiðinu á meðan aðrar finna fyrir ýmsum einkennum. Rannsóknir benda til að hitakóf, svitaköst, svefnörðugleikar, beinþynning, aukinn hárvöxtur
Grétar J. Guðmundsson segir að lægstu laun dugi ekki fyrir nauðsynjum og húsnæðismarkaðurinn sé í enn meira rugli en fyrir hrun.
Nýja greiðsluþáttökukerfið kemur betur út fyrir okkur segir Stefán Ólafsson eftirlaunamaður
Formaður Landssambands eldri borgara segir þá vilja ræða stóru málin við stjórnvöld
„Góðar samlokur eru eins og besti vinur þinn. Fara með þér í ævintýraferðir, hugga þig eða gleðja þig eftir því sem þú þarft á að halda. Þessi ber með sér sumar og sól, mátulega sæt og sölt, stökk og mjúk.
Það er missir fyrir samfélagið að nýta ekki krafta Helgu lengur
„Ljósmyndari sem getur ekki hlaupið er dauður. Eða eins og Þórbergur Þórðarson sagði; skólaus maður er dauður. Annars líður mér dásamlega,“ sagði Gunnar V. Andrésson ljósmyndari þegar Lifðu núna sló á þráðinn til hans til að athuga hvað hann hefði fyrir
Finnur Birgisson telur það eina möguleikann til að hnekkja skerðingum ellilífeyris