Archive
Bannað að heita Nutella!
Þótt Mannanafnanefnd þyki að sumra mati vera miskunnarlaus eru þó dæmi um talsvert mikla tilslökun síðustu árin. Ísfólksnafnið Villimey hefur verið leyft um árabil og nú mega konur loksins bera nafnið Kona. Nýlega voru samþykkt stúlkunöfnin Zulima, Hrafnea, Trausta, Brynylfa,
Í garði galdranornarinnar
Þegar galdrafárið gekk yfir Evrópu á miðöldum var ekki óalgengt að konur með þekkingu á jurtum og lækningum yrðu skotspónn miskunnarlausra yfirvalda og brenndar á báli. Sú var ekki raunin hér á landi þótt grasakonur væru vissulega til. Margar jurtir
Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd
Maður er manns gaman segir í Hávamálum og þar eru menn hvattir til að rækta vináttuna og náin samskipti við aðra. Nýjar rannsóknir sýna að einmanaleiki hefur vond áhrif á heilsuna og dregur úr lífsvilja eldra fólks. En að vera
Langar að vera frjáls og gera það sem ég vil
Erna Indriðadóttir fráfarandi ritstjóri Lifðu núna skrifar
Ritstjóraskipti hjá Lifðu núna
Steingerður Steinarsdóttir nýr ritstjóri Lifðu núna
Morð fyrir allra augum
Er mögulegt að ganga upp að manneskju á götu í stórborg og skjóta hana án þess að nokkur sjái til? Flestir myndu án efa telja að það væri ómögulegt en engu að síður eru til dæmi þess og þau þekktustu