Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

🕔07:00, 22.jan 2024 Lesa grein
Það eru ekki alltaf jólin

Það eru ekki alltaf jólin

🕔07:00, 21.jan 2024

Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar    Það kemur líka janúar. Það er gjarna haft á orði þegar okkur gengur ekki vel eða við lendum í einhverskonar hremmingum, að það séu ekki alltaf jól. Við verðum til dæmis mjög svo meðvituð

Lesa grein
Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

🕔07:00, 20.jan 2024

– Gott að eldast aðgerðaráætlun í 19 liðum

Lesa grein
Áfangastopp á háaloftinu

Áfangastopp á háaloftinu

🕔07:40, 19.jan 2024

  Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ein af kvikmyndunum sem fer að koma í kvikmyndahúsin er japanska myndin Perfect days. Hún segir frá manni sem sér um að þrífa klósett í Tókýó. Frábær mynd ekki síst fyrir tónlistina. Allir

Lesa grein
Segist vera af gamla skólanum

Segist vera af gamla skólanum

🕔07:00, 19.jan 2024

,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.

Lesa grein
Óreiðan í tilverunni

Óreiðan í tilverunni

🕔17:53, 18.jan 2024

Hlín Agnarsdóttir skrifar þessa hugleiðingu á vefsíðu sína og hún er birt hér með leyfi höfundar.    Ég varð sjötug á árinu sem leið en ekki fékk ég neinn jeppa í sjötugsgjöf eins og mamma þegar hún varð sjötug. Nei,

Lesa grein
Blómin í listinni

Blómin í listinni

🕔12:21, 18.jan 2024

List Eggerts Péturssonar er heillandi og einstök. Bæði lærðir og leikir geta sökkt sér ofan í verk hans og fundið þar fegurð og uppsprettu alls konar vangaveltna. Fyrir listunnanda sem aðeins hefur áhugann að vopni er hvert eitt málverk eins

Lesa grein
Skótískan duttlungafulla

Skótískan duttlungafulla

🕔07:00, 17.jan 2024

Þótt lítið sé vitað um daglegt líf steinaldarmanna er ábyggilega óhætt að gera því skóna að þeir hafi snemma farið að gera upp á milli klæðnaðar. Sennilega hefur þá ráðið mestu að þau skinn sem þeir klæddust sögðu til um

Lesa grein
Sýnd veiði en ekki gefin

Sýnd veiði en ekki gefin

🕔14:40, 16.jan 2024

Sara Oskarsson opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn 18. janúar kl.15-17. Á sýningunni sem nefnist ÍSTAKA, eru verk eftir Söru, unnin á striga og panel með olíu og vaxi. Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í

Lesa grein
Íslenskir stríðsfangar

Íslenskir stríðsfangar

🕔10:00, 16.jan 2024

Nú er óðum að létta leynd af skjölum tengdum síðari heimstyrjöldinni á Íslandi í Þjóðarbókhlöðunni. Í kjölfarið hafa margvíslegar upplýsingar komið upp á yfirborðið. Meðal annars gögn tengd handtökum og fangavist Íslendinga í Bretlandi. Fólkið var ýmist handtekið vegna gruns

Lesa grein
Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

Hæfnin til að ráða við streitu batnar með aldrinum

🕔07:00, 16.jan 2024

Undanfarin ár hafa svo sannarlega ekki verið fólki auðveld. Heimsfaraldur hættulegs sjúkdóms, stríð í Evrópu og fyrir botni Miðjarðarhafs og jarðhræringar og jarðeldar á Reykjanesskaga. Við slíkar aðstæður sækja að áhyggjur og ótti fyrir svo utan samlíðan með þeim sem

Lesa grein
Ætlaðu þér ekki um of!

Ætlaðu þér ekki um of!

🕔07:00, 15.jan 2024

Sumir njóta þess að hreyfa sig og hafa verið íþróttum frá barnæsku. Oftast kýs þetta fólk að halda því áfram þótt aldurinn taki að færast yfir. Ekki er alltaf hægt að halda áfram að stunda sömu íþróttagrein. Sumar eru of

Lesa grein
Í fókus – streita og áhrif hennar

Í fókus – streita og áhrif hennar

🕔06:45, 15.jan 2024 Lesa grein
Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

🕔07:00, 14.jan 2024

– segir Atli Ágústsson

Lesa grein