Fara á forsíðu
Greinar: Brynjólfur Ólason
Jarðvísindamaðurinn sem sneri sér að myndlist
Georg Douglas hefur haldið á pensli í 15 ár og málað margar myndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli.
Langisandur uppáhaldsstaður Atla Harðarsonar
„Lögun hans breytist með flóði og fjöru þannig að í raun gengur þar enginn sömu leiðina dag eftir dag.“
Tíu ráð til að lifa betra lífi eftir fimmtugt
Það tjóir ekki að fást um orðinn hlut. Horfðu heldur fram á veginn.
Aftur til Afríku
Anna Elísabet Ólafsdóttir er búin að panta flug til Tansaníu eftir eins og hálfs árs fjarveru
Úrelt að miða endurnýjun ökuréttinda við sjötugt
Sumir telja að í lögum um endurnýjun ökuskírteina endurspeglist aldursfordómar.
Yfir sjötíu manns gleymdu að endurnýja ökuskírteinin
Það er þó nokkuð um að ökuskírteini renni út þegar menn verða sjötugir og þurfa þeir að taka próf í aksturshæfni til að fá það aftur
Gáttatif þarf að meðhöndla
Nýjar rannsóknir benda til þess að kulnun og örmögnun geti valdið gáttatifi.