Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna
Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.
Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.
Það var fullt út úr dyrum á málþingi Siðmenntar um líknardauða
Ung tveggja barna móðir i Reykajvík vill ráða eigin lífi og dauða.
Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.
Stefanía Harðardóttir veltir fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni þess að borga fólki eftirlaun sem gæti auðveldlega haldið áfram að vinna.
Ekkert lát er á vinsældum Ipad námskeiðanna hjá Félagi eldri borgara.
Eldra fólk á ekki í meiri erfiðleikum með að muna PIN númer en þeir sem yngri eru. Hjá Íslandsbanka er hægt að velja sér PIN númer.
Miklar framfarir hafa orðið í þróun heyrnartækja síðustu árin en það er lykilatriði að heyrninin sé rétt mæld og að fólk læri vel á tækin
Vandræðin með ferðaþjónustu fatlaðra koma illa við marga eldri borgara sem nota þjónustuna.