Greinar: Erna Indriðadóttir
Er mjög upptekin af nútímanum
Lára Björnsdóttir telur það mikil lífsgæði að geta notað tölvutæknina í daglegu lífi.
Svo fór fólk allt í einu að fitna
Athyglisverður pistill eftir Steinunni Þorvaldsdóttur sem veltir fyrir sér ástæðum þess að menn voru mun grennri hér áður fyrr.
Slæm heilsa og neikvætt viðhorf tengjast hættu á einmanaleika
Þetta kemur fram í meistaraverkefni Heiðrúnar Unu Unnsteinsdóttur við HÍ
Þarf að neita sér um allt til að auka lífslíkurnar?
Mikil umræða fer nú fram um hvernig unnt er að halda heilbrigði sem lengst. Hreyfing og mataræði eru þar ofarlega á blaði. Annie Macmanus skrifar grein í breska blaðið the Guardian um ráðleggingar sem hún fékk um hvernig auka á
Bætum þjónustu við eldra fólk
– segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri
Hefur þú talað við ömmu í dag?
Margir sem eru farnir að eldast eru einmana, og uppkomin börn þeirra, sem eru á kafi í atvinnulífinu, hafa ekki tíma til að heimsækja þá að staðaldri. Hér eru nokkur ráð til þeirra sem eru í þessari stöðu, en þau
„Fleira starfsfólk myndi bæta þjónustuna“
Rætt við tvær konur sem þekkja vel til þjónustunnar sem borgin veitir eldra fólki í heimahúsum