Sérframboð hafa ekki skilað miklum árangri
Ólafur Þ. Harðarson prófessor segir aðrar aðferðir stundum hafa gefist betur í baráttu eldri borgara.
Ólafur Þ. Harðarson prófessor segir aðrar aðferðir stundum hafa gefist betur í baráttu eldri borgara.
Umræða um sérframboð eldri borgara til Alþingis er ekki ný af nálinni og á landsfundi Landssambandsins á Selfossi í maí síðastliðnum var samþykkt tillaga um að stjórn Landssambandsins kannaði hvort eldri borgarar ættu að bjóða fram sérlista í kosningunum framundan.
Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur telur gerlegt að Landssamband eldri borgara hafi forystu um framboð til Alþingis
Þó að jafnmargar konur og karlar deyi úr hjartasjúkdómum virðast konur telja að karlar séu í meiri hættu en þær.
Bryndís Víglundsdóttir sérkennari skrifar athyglisverða grein um viðhorfin til fatlaðra bæði fyrr og nú
Kristín Aðalsteinsdóttir hélt að ellin yrði erfið en komst að raun um hið gagnstæða
Landssamband eldri borgara lætur til sín heyra í umhverfismálum með auglýsingum í fjölmiðlum
Meðalaldur þeirra sem fá heilablóðfall er tæplega 70 ár.
Eldri borgarar ætluðu í sérframboð en voru boðin sæti á listum flokkanna