Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Guðmundur Andri og félagar með aukatónleika vegna mikillar eftirspurnar

Guðmundur Andri og félagar með aukatónleika vegna mikillar eftirspurnar

🕔14:59, 19.jún 2020

Uppselt var á útgáfutónleika Guðmundar Andra Thorssonar og félaga laugardaginn 6.júní síðastliðinn og þess vegna verða þeir endurteknir laugardaginn 20.júní kl.16, til að gefa þeim tækifæri sem ekki komust að síðast. Ótrygg er ögurstundin nefnist hin nýútkomni diskur með frumsömdum

Lesa grein
Hefur áhuga á að heyra í félagsmönnum

Hefur áhuga á að heyra í félagsmönnum

🕔07:39, 19.jún 2020

Ingibjörg H Sverrisdóttir er nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

Lesa grein
Ingibjörg kjörin formaður með 60% atkvæða

Ingibjörg kjörin formaður með 60% atkvæða

🕔18:59, 16.jún 2020

Mikill fjöldi sótti aðalfund FEB þar sem kosið var í fyrsta sinn á milli þriggja frambjóðenda í formannssætið

Lesa grein
Formannsframbjóðendur í Félagi eldri borgara í Reykjavík á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Formannsframbjóðendur í Félagi eldri borgara í Reykjavík á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

🕔12:18, 15.jún 2020

Spennan eykst í formannskjörinu hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nær hámarki á morgun, þegar nýr formaður verður kjörinn.

Lesa grein
Tilbúinn að leggjast á árarnar fyrir eldri borgara

Tilbúinn að leggjast á árarnar fyrir eldri borgara

🕔14:48, 13.jún 2020

Viðar Eggertsson er einn þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar í Félagi eldri borgara í Reykjavík

Lesa grein
Borgþór Kærnested

Borgþór Kærnested

🕔08:15, 12.jún 2020

– áherslumál mín í formannsframboði

Lesa grein
Formannskjör í Félagi eldri borgara í Reykjavík á þriðjudag

Formannskjör í Félagi eldri borgara í Reykjavík á þriðjudag

🕔08:07, 11.jún 2020

Aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík, sem halda átti  12. mars síðast liðinn, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, en nú er hann kominn aftur á dagskrá þremur mánuðum síðar og verður haldinn þriðjudaginn 16.júní klukkan 14 í Súlnasalnum á Hótel Sögu.

Lesa grein
Dóra Einarsdóttir búninghönnuður

Dóra Einarsdóttir búninghönnuður

🕔08:07, 3.jún 2020

Dóra Einarsdóttir svarar símanum í Svíþjóð þegar blaðamaður Lifðu núna hringir í hana til að forvitnast um hvað hún er að gera þessa dagana.  Eins og svo margir aðrir hafði hann verið að taka til í geymslunni og fundið kjól

Lesa grein
Þau standa í eldlínunni fyrir Gráa herinn

Þau standa í eldlínunni fyrir Gráa herinn

🕔09:07, 2.jún 2020

Nýlega var þingfest í héraðsdómi mál Gráa hersins vegna skerðinganna í lífeyriskerfinu, en brýnt þykir að fá úr því skorið hvort skerðingarnar í kerfinu standist til að mynda eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Málið er höfðað gegn Tryggingastofnun fyrir hönd ríkisins. Þrír félagar

Lesa grein
Fuglaskoðun í Viðey á þriðjudag

Fuglaskoðun í Viðey á þriðjudag

🕔16:16, 29.maí 2020

Um þrjátíu tegundir fugla verpa í Viðey

Lesa grein
Fimm leiðir að vellíðan

Fimm leiðir að vellíðan

🕔13:47, 28.maí 2020

Allir vilja upplifa vellíðan í eigin lífi. Hér fyrir neðan má finna fimm einföld ráð til þess, sem byggja á rannsóknum um þá þætti sem skipta mestu máli fyrir hamingju og lífsánægju, en þau eru fengin af vefnum Heilsuveru, sem

Lesa grein
VR gerist aðalstyrktaraðili Gráa hersins í málinu gegn ríkinu.

VR gerist aðalstyrktaraðili Gráa hersins í málinu gegn ríkinu.

🕔13:20, 27.maí 2020

VR hefur frá upphafi stutt Málsóknarsjóð Gráa hersins dyggilega

Lesa grein
Þegar íbúð er skoðuð

Þegar íbúð er skoðuð

🕔07:59, 19.maí 2020

Ásdís Ósk Valsdóttir segir það fara eftir aldri húsnæðisins, hvaða atriðum þarf helst að huga að þegar íbúð er skoðuð

Lesa grein
Í Fókus – kynlíf eldra fólks

Í Fókus – kynlíf eldra fólks

🕔06:51, 18.maí 2020 Lesa grein